Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 15

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 15
MENNTAMÁL 157 Hallgrímur Jónsson er tvímælalaust einn af merk- ustu mönnum kennarastéttarinnar. Þess ber að minn- ast nú, á þessum tímamótum í æfi hans, — sextugs- afmælinu. Saga Hallgríms um 30 ára skeið, — kenn- araæfi hans, — er jafnframt saga hinnar ungu kennara- stéttar frá því að hún öðlast tilverurétt meðal annara stétta þjóðfélagsins. Það er saga fátæktar hennar, liörku og þrautseigju, baráttu hennar við misskilning og rang- læti, skort, illvilja og lítilsvirðingu. Með fræðslulögunum og skólaskyldunni 1907 var lagð- ur grundvöllur að einhverju hinu merkilegasta menn- ingarmáli alþýðunnar í landinu. Aðrar þjóðir höfðu áður stigið þessi spor, að ákveða skólaskyldu með lög- um, til þess að frelsa alþýðusálina úr myrkri fáfræði, vanþekkingar, lieilsuleysis og þrældóms á barnsárun- um. Skólaskylda barna hefir verið lögboðin til vernd- ar hinum fátæku vinnandi stéttum, — yfirstéttir hvers tíma hafa ekki þurft á slíku að halda, þeirra börn voru aldrei ofurseld liinni miskunnarlausu áþján í verk- smiðjum eða geymd í ljósleysi, við harðrétti og fáfræði í hinum lágu og fátæklegu híbýlum. Og skólar hafa ver- ið til og heimafræðsla um langan aldur fyrir yfirstétt- irnar. Sú hefir verið sagan hjá öðrum þjóðum og sú var einnig sagan hjá oss Islendingum. Vér hittum svo að segja á hverjum bæ og hverju heimili gamla menn og konur, sem minnast bernskudaganna sem raunadaga, þegar útþráin seiddi og laðaði og menntunarlöngunin brann í æðunum, en menntunina hlutu aðeins fáir út- valdir. Hinir fátæku urðu að sitja heima og lesa fræði sín á bók náttúrunnar; en víða er íslenzk náttúra duttl- ungasöm, þunglynd og íbyggin, — og í lyndiseinkunn sinni ber þjóðin svip náttúrunnar. Með fræðslulögunum 1907 var islenzkum börnum, jafnt fátækum og efnuðum, opnaður vegur til þekk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.