Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 20

Menntamál - 01.12.1935, Page 20
162 MENNTAMÁL Hékk i tagli hann Níels, hoppaði’ á báðum fótum. Reiddist sá við Randver sinn, röskur snilldarbóndi. (Folinn var kallaður Randver). Siðar orti Hallgrímur kvæðið Iiarpa, sem ég freist- ast til að setja liér: Hver fetar svo létt heim að fenntum hæ og fingrunum drepur á glugga? Hver liorfir glóeyg á hélu og snæ og hvíslar með sumar-radda blæ að nepju og nætur skugga: Kveðjið! Ég kem til að hugga. Hver lieilsar i dyrum, svo liýr á kinn, að hálf-feimnum hregður sveini? Hver gengur blómkrýnd i bæinn inn og breiðir út geislafaðminn sinn, svo ljós ræður liverju leyni, og dofa dregur úr meini? Ilver kyssir b'arnið, svo konan hlær? Hver klappar vetrarins fanga? Hver strýkur tár þess, er grét i gær? Hver grípur strenginn, svo amma fær roða og rós á vanga? En nótt stígur dimm fyrir dranga. Hún Harpa er svona hjartagóð, að hugga og gleðja alla. Hún breytir myrkri í geislaglóð og gulli stingur i bóndans sjóð við sæinn og fram til fjalla. Vakið þið! Vordísir kalla!

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.