Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Síða 20

Menntamál - 01.12.1935, Síða 20
162 MENNTAMÁL Hékk i tagli hann Níels, hoppaði’ á báðum fótum. Reiddist sá við Randver sinn, röskur snilldarbóndi. (Folinn var kallaður Randver). Siðar orti Hallgrímur kvæðið Iiarpa, sem ég freist- ast til að setja liér: Hver fetar svo létt heim að fenntum hæ og fingrunum drepur á glugga? Hver liorfir glóeyg á hélu og snæ og hvíslar með sumar-radda blæ að nepju og nætur skugga: Kveðjið! Ég kem til að hugga. Hver lieilsar i dyrum, svo liýr á kinn, að hálf-feimnum hregður sveini? Hver gengur blómkrýnd i bæinn inn og breiðir út geislafaðminn sinn, svo ljós ræður liverju leyni, og dofa dregur úr meini? Ilver kyssir b'arnið, svo konan hlær? Hver klappar vetrarins fanga? Hver strýkur tár þess, er grét i gær? Hver grípur strenginn, svo amma fær roða og rós á vanga? En nótt stígur dimm fyrir dranga. Hún Harpa er svona hjartagóð, að hugga og gleðja alla. Hún breytir myrkri í geislaglóð og gulli stingur i bóndans sjóð við sæinn og fram til fjalla. Vakið þið! Vordísir kalla!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.