Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Síða 21

Menntamál - 01.12.1935, Síða 21
MENNTAMÁL 163 Hallgrímur hefir skrifað og gefið út eftirtaldar bæk- ur og rit: Bláklúkkur (kvæði 1906), Viðlegan á Felli (II. útg. 1933), Annir (skopsaga 1918), Barnasögur og smákvæði (1921), Daglæti (sögur og æfintýri 1923), Sagnaþættir 1. og 11. (1923 og 1926), Stafrófskver (5. útg. 1933), Les- kaflar (1931); þá hefir liann þýtt Leiðsögn eftir Krishna- murthi, Heilræði eftir Ilenrik Lund, Alfred Dreyfus (í félagi við Sig. Jónsson) og Villirósu (i félagi við Sig. Jónsson). Leikföng gaf hann úl í félagi við Steingrím Arason, var einnig eitl ár meðritstjóri Unga Islands. Á seinni árum hefir Haligrimur mjög hneigzt að trú- málum, sérstaklega guðspekinámi. Hallgrímur er kvæntur Vigdísi Erlendsdótlur frá Breiðahólstað á Álftanesi, ágælri konu, sem staðið lief- ir sem styrkur förunautur við lilið manns síns í blíðu og stríðu. Hún er dóttir Erlendar Erlendssonar, er bjó á Breiðabólsslað og var merkismaður á sinni tið. Ég hefi minnst á ýmsa þælti úr lífi Hallgríms Jóns- sonar, en þó er þetta langt frá því að vera æfiminning. Ég vona, að Hallgrímur eigi eftir að starfa lengi að áhugamálum sínum til heilla fyrir land og lýð. Hann er svo fullur af krafti og áhuga, að hann er enn lík- legur til þess að velta steinum úr götu. Maður mætir honum á götu með fasi miklu, það stendur gustur af honum og hann hefir ekki tíma til þess að slóra. G. M. M. 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.