Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 28

Menntamál - 01.12.1935, Side 28
170 menntamAl En á vetrum, þegar snjóar og ísar eru, renna þeir sér á sleðum og skautum í miðdegishléinu. Yarir það eina og liálfa stund. Seinni liluta dagsins er að ýmsu nauð- synlegu unnið. Fer það eítir veðri, árstíðum og þörf, hvað unnið er. Vinnan er þessi: Viðarliögg, garðrækt, blómgræðsla, akuryrlcja, innanhússtörf, viðgerð fala, önnur þjónustubrögð og fleira. Þegar lilé eru, fást dreng- irnir við ýmislegt smávægi. Þá taka þeir bók í hönd, syngja og læra eitthvað af því, sem tala á um við þá næsta dag. Klukkan liálfgengin 8 neyta drengirnir kveld- verðar. Eftir það mega þeir leika sér, fiska, iðka íþróttir og hvíla sig. Knattspyrnan er í miklu uppáhaldi hjá drengjunum. Vetrarmánuðina lesa piltarnir í bókum úr bókasafni hælisins, tímaritnm og hlöðum. Ýnisir þeirra þreyta skák. Klukkan rúmlega liálfgengin niu er sam- eiginleg guðsþjónusta. Eftir það leggjast drengirnir til hvílu, þreyttir og syfjaðir eftir mikið og golt dagsverk. Drengirnir fá að sofa til klukkan sjö á sunnudags- morgnum. Og innan stundar eru þeir komnir i sunnu- dagafötin sín og tilbúnir að fara í kirkju. En fari þeir það ekki, er guðsþjónusta höfð í skólasalnum eða lilýtt er á messugerð, sem útvarpað er. Skólaleyfi er oft frá miðjum júní til miðs október. Þann tíma vinna drengirnir að akuryrkju, umhirðingu gripa og ýmsum öðrum nauðsynjastörfum í þágu liæl- isins. Þegar líður á sumar, þarf að hreinsa og greina í sund- ur garðávöxt, hlaða lieyi saman og flytja það inn, afla eldiviðar, þurrka liann og koma honum fyrir, tína ber, vínber, bláber, hindber og týtuber. Allmikið þarf á borð að leggja fyrir allt heimilisfólk- ið í Máshult. Drengirnir una sér vel á hæli þessu. Einn forstöðu- maður Máshultshælis, Holmberg að nafni, ritaði á þessa leið: „Mjög oft er heimilisstríð, heimilisólag og heimilis-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.