Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 28

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 28
170 menntamAl En á vetrum, þegar snjóar og ísar eru, renna þeir sér á sleðum og skautum í miðdegishléinu. Yarir það eina og liálfa stund. Seinni liluta dagsins er að ýmsu nauð- synlegu unnið. Fer það eítir veðri, árstíðum og þörf, hvað unnið er. Vinnan er þessi: Viðarliögg, garðrækt, blómgræðsla, akuryrlcja, innanhússtörf, viðgerð fala, önnur þjónustubrögð og fleira. Þegar lilé eru, fást dreng- irnir við ýmislegt smávægi. Þá taka þeir bók í hönd, syngja og læra eitthvað af því, sem tala á um við þá næsta dag. Klukkan liálfgengin 8 neyta drengirnir kveld- verðar. Eftir það mega þeir leika sér, fiska, iðka íþróttir og hvíla sig. Knattspyrnan er í miklu uppáhaldi hjá drengjunum. Vetrarmánuðina lesa piltarnir í bókum úr bókasafni hælisins, tímaritnm og hlöðum. Ýnisir þeirra þreyta skák. Klukkan rúmlega liálfgengin niu er sam- eiginleg guðsþjónusta. Eftir það leggjast drengirnir til hvílu, þreyttir og syfjaðir eftir mikið og golt dagsverk. Drengirnir fá að sofa til klukkan sjö á sunnudags- morgnum. Og innan stundar eru þeir komnir i sunnu- dagafötin sín og tilbúnir að fara í kirkju. En fari þeir það ekki, er guðsþjónusta höfð í skólasalnum eða lilýtt er á messugerð, sem útvarpað er. Skólaleyfi er oft frá miðjum júní til miðs október. Þann tíma vinna drengirnir að akuryrkju, umhirðingu gripa og ýmsum öðrum nauðsynjastörfum í þágu liæl- isins. Þegar líður á sumar, þarf að hreinsa og greina í sund- ur garðávöxt, hlaða lieyi saman og flytja það inn, afla eldiviðar, þurrka liann og koma honum fyrir, tína ber, vínber, bláber, hindber og týtuber. Allmikið þarf á borð að leggja fyrir allt heimilisfólk- ið í Máshult. Drengirnir una sér vel á hæli þessu. Einn forstöðu- maður Máshultshælis, Holmberg að nafni, ritaði á þessa leið: „Mjög oft er heimilisstríð, heimilisólag og heimilis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.