Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 37

Menntamál - 01.12.1935, Side 37
MENNTAMÁL 179 áhrif á þau, þegar þeim var sagt sait og rétt frá þvi, livernig þau komust inn í þennan heim. Það er auðvitað eðlilegast, að móðirin eða fóstur- móðirin veiti hörnum þessa fræðslu, og það þegar á meðan þau eru á mjög ungum aldri. Þá er um að gera að segja þeim frá því jafn blátt áfram og sagt er frá því, livers vegna vatnið kemur úr skýjunum, eða dagur og nótt skiptist á. Það má ekki með neinu móti hreiða yfir þetta liátið- lega dularhlæju, sem getur iiaft æsandi eða óholl áhrif á börnin. Fleslum þroskuðum mæðrum virtist auðvelt að skýra fyrir hörnunum samband móður og harns, en það geng- ur venjulega ver, þegar kemur að því, að tala um, hvern þátt faðirinn átti í því, að þau urðu til. Eg veit, að mörgum mæðrum finnst, að þær hreint ekki geti sagt börnunum frá þeirri hlið málsins. Þar kemur til greina þeirra eigið uppeldi og margra alda fordómar í þessum efnum. Sumir vilja koma þessari fræðslu á skólana. Það ligg- ur í augum uppi, að slíkt er miklu óliepijilegra, auk þess sem börn eru þá venjulega komin á þann aldur, að þeim á að vera allt þetla ljósl fyrir löngu síðan. Flest börn, sem húa við heilhrigð skilyrði, spyrja venjulega mjög l'ljótt um það, livernig þau liafi orðið til. Þá liefir oftast verið gert eilt af þrennu, að segja þeim ósatt, að anza þeim ekki, eða þá að segja, að þau séu of ung til þess að skilja þetta. Allt þetta get- ur haft jafn slcaðleg áhrif á sálarlif harnanna. Sann- leikurinn, látlaus og einfaldur, er það eina rétta. En misskilningur sumra foreldra er alveg takmarlcalaus livað þetta snertir. Neill segir frá einum dreng, sjö ára gömlum, sem liann hafði i skóla sinum. Hann var mjög erfiður og hafði sterka tilhneigingu lil þess að taka það, sem hann 12*

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.