Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 53

Menntamál - 01.12.1935, Page 53
MENNTAMÁL 195 Kveðja til Svíþjððar. Sagan þín, mefi sverð og hreysti, sjafnardraum og óð, glæddi þrá að gista þína guðum vígðu slóð; foldu aldna fjölvíss Háva, — fold með töframátt. Landið nýrra lista og mennta, — land í sólarátt. Eins og brúðir bernskufögur birtist þú mcr fyrst, — þínir skógar, akrar, engi, árdagsgeislnm kysst; gróðurdísir grundum ófu gullinn blómafald, sumargyðjur salinn yfir settu beiðblátt tjald. * Landið fagra lieillar, lirífur, heiðríkt, milt og' frjótt. Fólkið glaða blíðbug býður, búið tign og þrótt. Harpan dýra bugann seiðir, lijartans töfrum seld. Guðamálsins glæsti hljómur glæðir munar eld. Heill þér, Svía sjótin ríka! — Sýndu djarfan þátt! Vertu ætíð djrrra dáða drótt í sólarátt. 13*

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.