Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 65

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 65
menntamál 207' Enn um mymluii fræíslu- og menningarsjóða. í tveimur greinum, sem eg hefi skrifað um þetla mál og birzt hafa í Mennlamálum, 5. töluhl. 1928, og Tím- anum, 2(5. tölubl. 1932, hefi eg sýnt fram á það, að marg- ir fara á mis við golt uppeldi og góða fræðslu, með- fram af efnalegum ástæðum. Og það eru engar líkur til annars, en að svo verði einnig í framtíðinni, nema nýjar leiðir séu teknar. Það er tvennt, sem ræður örlögum þjóða meira en flest annað. Annarsvegar uppeldi einstaklinganna, og hinsvegar efnaleg afkoma þeirra. Fámenn og látæk þjóð, sem vill vera sjállstæð og öðrum óháð, verður fyrst og fremst að trejrsta á líkamlegan og andlegan þroska harna sinna, og engin þjóð getur lagt of mikið á sig til þess að þessi þroslci hvers einstaklings verði sem mestur og almennastur. í útvarpserindi, sem flutt var í fyrra vetur, að mig minnir af Guðjóni Guðjónssyni, skólastjóra í Hafnar- firði, var sýnt fram á það, að það er lilutfallslega miklu minna, sem varið er lil barnafræðslunnar hjá okkur Islendingum á livern einstakling, en hjá nágrannaþjóð- um okkar. En á sama tima og þessi fjárupphæð hefir lækkað hjá okkur, hefir krafan um liolt og gott upp- eldi æskunnar aldrei verið háværari en nú. Kreppan á sjálfsagt nokkurn þátt í þessum fjárhagsráðstöfunum. En þetta sýnir okkur engu að síður, hve varhugavert það er, þegar uppeldið og alþýðumenningin er annars- vegar, að treysta fjárhagslega í framtíðinni nær ein- göngu á gjaldþol og fórnfýsi liinnar líðandi stundar. Við fjölda skóla hafa verið myndaðir ýmiskonar styrkt- arsjóðir fyrir nemendur. Þessir sjóðir hafa unnið og munu vinna ómetanlegt gagn. Þeir hafa gjört mörgum ungum mönnum kleyft að afla sér meiri menntunar en L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.