Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 66

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 66
208 menntAmál ella, og vinna síðan nicð auknu þreki fyrir land og lýð. Þeir sanna nauðsyn styrktarsjóða við l'ræðslu. Ekki ein- ungis við almenna skóla, heldur einnig stofnun fræðslu og menningarsjóða í sveitum og kaupstöðum í þágu al- mennrar fræðslu. Flestir munu vera sammála um það, að barna- og ung- lingafræðslunni sé mjög ábótavant, og þá ekki siður í sveitum. Orsakirnar eru margar, og skulu þær ekki rakt- ar liér nema að litln leyti. Sökum fámennis viða á sveitabeimilum, geta beim- ilin oft ekki sinnt barnafræðslunni sem slcyldi. Annað, sem máske er enn háskalegra fyrir bana en tímaskort- ur, er það, að mörg heimili virðasl vilja varpa kennsl- unni að mestu eða öllu leyti á skólana. Mörg börn eru ekki orðin læs, þegar þau eru komin á skólaaldur, orð- in 10 ára. En góðum lestri, fyrir allan fjöldann, mun tæplega náð eftir þann tíma. Hvernig námsaðstaða ]>ess- ara barna verður, er því auðsætt. Flestir af þeim, sem stundað hafa nám við Kennara- skólana hafa verið úr sveitum. En þeir eru tiltölulega fáir, sem liafa átt þangað afturkvæmt, að afloknu námi, sem kennarar um lengri tíma. Leiðir flestra hafa legið til kaupstaðanna. Sveitirnar liafa ekki, enn sem komið er, gelað boðið kennurum sínum lífvænlegt starf. Kennsl- an hefir orðið að fara fram á mörgum stöðum og í misjöfnum húsakynnum. Áhöld og bækur af skornum skamti og launin lág. Af ])essu lciðir, að sveitirnar hafa ekki getað kcp])t við kaupstaðina um kennara, og þvi í mörgum tilfellum orðið að liafa sama kennarann eitt eða fá ár i einu. Það sjá allir, hvað þetta fræðslufyrir- komuleg er báskalegt fyrir sveitirnar. Nú vil eg s])yrja: Mega islenzku sveitirnar við því í framtíðinni, að margir af sonum þeirra og dætrum, sem áhuga bafa fyrir uppeldismálum, verði að afloknu kenn- aranámi, að leila scr atvinnu Iijá kaupstöðunum, af því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.