Menntamál - 01.12.1935, Side 71
MENNTAMÁL
213
umstæðum nauðsynlegt hjálparmeðal til þess að ná mikl-
um árangri. Hlutverk hverra foreldra í þágu uppeldis-
ins er ofar öllum fjármunum. Þau geta undir fleslum
kringumstæðum gert meira fyrir hörn siu en allir aðrir.
„Enginn kenndi mér eins og þú,“ sagði Matthías um
móður sina.
Þessi gullvægu orð ættu að vera hverjum foreldrum
alltaf í minni, — að barninu verður líklega engin fræðsla
jafn minnisstæð og sú, sem foreldrarnir veita þvi. Krafa
framtíðarinnar verður: aukinn andlegur þroski hvers
einstaklings þjóðanna, því „fyrir andans framför eina
fólksins hönd er sterk“.
í marz 1934.
Björn Guðnason.
Þessar merku tillögur hr. Björns Guðnasonar, mega ekki
liggja í þagnargildi. Er þess vænzt, að næsta fulltrúaþing kenn-
ara ræði þetta mál og taki afstöðu til þess. Ritstj.
SldjptúX skobajMX.
Stutt athugasemd.
I síðasta hefti Menntamála er ritstjórinn, lir. Gunnar
M. Magnúss, að reyna að gjöra skop að tillögum sam-
eiginlegrar nefndar kennara og presta um kristindóms-
fræðslu. Situr það ekki vel á manni, sem kosinn var
upphaflega af kennarastéttinni til þess að efla sam-
starf milli kennara og presla. Nefndin, sem sagt er að
fjalli um kristindómsfræðslu, hefir nú lokið störfum
fvrir ári, og það var fulltrúafundur kennara og presta,
er samþykkti tillögur allra nefndarmanna í e i n u
hljóði ö.júlí f. á. Svo að skop hr. G. M. M. hlýtur