Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 73

Menntamál - 01.12.1935, Page 73
MENNTAMÁL 215 ur 2. liðui- tillagnanna, scm próf. Ásni. Guðni. heí'ir birt og sent áleiðis til presta og kennara. Þessi málsmeðferð prófessorsins kemur mér nokkuð á óvart, þó að ég hinsvegar verði að játa, að reynslan •er farin að sýna mér, að jafnvel stéttarbræður lians liika ekki við að leggja heiðarleika sinn og emkættis síns að veði, lil ]æss að svala sér með rangfærslum á skoðana-andstæðingi. Skopyrði próf. Á. G. læt ég mér i léttu rúmi liggja og vil ekki taka undir flimt lians um skoplegar kennslu- bækur í kristnum fræðum. En ef svo skyldi í'ara, að við ættum eftir að starfa saman í nel'nd um bessi mát, mun ég láta tiann vila, að mér er full alvara og mun ekki samþykkja þær tillögur, sem hann liefir slegið fram. Og fyrst tækifæri er iyrir liendi, þykir mér rélt að benda prófessornum á aðferðir Svia i þessum efn- um, — þeirrar öndvegis- og menningarþjóðar á Norð- urlöndmn, sem ég hefi heyrt próf. dásama. En aðferðir Svía við útgáfu kristindómshóka fyrir börn, eru í al- gcrðn andstöðu við tillögur sr. Á. G. Svíar iiafa nú aðeins eina bók til kennslu í kristnum fræ'óum öll barnaskólaárin og lieitir lmn: „Folkskolans kristendomsbokgefm út í Stokkhólmi 1935. Og að henni standa ekki ómerkari menn en Adolf Ahlberg dr. theol., Emil Liedgren dr. theol., og Herm. Gottfr. Pihl kand. fil., folkskolinspektör. Ef til vili þekkir próf. Á. G. þessa menn aðeins að góðu einu. Tilhögun kennslubókar Svíanna fellur mér að flestu leyti mjög ■vel og liefi valið milli þeirra og próf. Á. (i. Viðvíkjandi aðdróttun prófessorsins til mín um sam- vinnu presta og kennara, vil ég lýsa yfir þvi, að ég lieíi aldrei litið svo á, að samvinna um skólamál nútimans gætu iekizl undir forystu prestastéttarinnar. G. M. M.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.