Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 73

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 73
MENNTAMÁL 215 ur 2. liðui- tillagnanna, scm próf. Ásni. Guðni. heí'ir birt og sent áleiðis til presta og kennara. Þessi málsmeðferð prófessorsins kemur mér nokkuð á óvart, þó að ég hinsvegar verði að játa, að reynslan •er farin að sýna mér, að jafnvel stéttarbræður lians liika ekki við að leggja heiðarleika sinn og emkættis síns að veði, lil ]æss að svala sér með rangfærslum á skoðana-andstæðingi. Skopyrði próf. Á. G. læt ég mér i léttu rúmi liggja og vil ekki taka undir flimt lians um skoplegar kennslu- bækur í kristnum fræðum. En ef svo skyldi í'ara, að við ættum eftir að starfa saman í nel'nd um bessi mát, mun ég láta tiann vila, að mér er full alvara og mun ekki samþykkja þær tillögur, sem hann liefir slegið fram. Og fyrst tækifæri er iyrir liendi, þykir mér rélt að benda prófessornum á aðferðir Svia i þessum efn- um, — þeirrar öndvegis- og menningarþjóðar á Norð- urlöndmn, sem ég hefi heyrt próf. dásama. En aðferðir Svía við útgáfu kristindómshóka fyrir börn, eru í al- gcrðn andstöðu við tillögur sr. Á. G. Svíar iiafa nú aðeins eina bók til kennslu í kristnum fræ'óum öll barnaskólaárin og lieitir lmn: „Folkskolans kristendomsbokgefm út í Stokkhólmi 1935. Og að henni standa ekki ómerkari menn en Adolf Ahlberg dr. theol., Emil Liedgren dr. theol., og Herm. Gottfr. Pihl kand. fil., folkskolinspektör. Ef til vili þekkir próf. Á. G. þessa menn aðeins að góðu einu. Tilhögun kennslubókar Svíanna fellur mér að flestu leyti mjög ■vel og liefi valið milli þeirra og próf. Á. (i. Viðvíkjandi aðdróttun prófessorsins til mín um sam- vinnu presta og kennara, vil ég lýsa yfir þvi, að ég lieíi aldrei litið svo á, að samvinna um skólamál nútimans gætu iekizl undir forystu prestastéttarinnar. G. M. M.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.