Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 81

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 81
MENNTAMÁL 223 Englendingar ræða einnig um það, að bæta einu ári við skóla- skylduna og bæta því ári við unglingana. Frímerkjaskipti. Merkur sænskur skólamaður og rithöfundur um skólamál, Osc- ar Augzell í Rávlanda, skammt frá Gautaborg, óskar eftir að komast í samband við islenzkan kennara, sem hefir áhuga á frímerkjasöfnun og vill skipta á islenzkum og erlendum fri- merkjum. Dvöl á Askov. Dansk-Isl. Samfund hefir ákveðið, að hjóða einum barnakenn- ara ókeypis dvöl á Askov n.k. sumar, ca. 3ja mánaða tíma. Sambandið milli barnaskóla og framhaldsskóla. I þessu máli, sem rætt hel'ir verið í tveimur síðustu heftum þessa rits, lagði ritstjóri Menntamála fram svohljóðandi tillögu á fulltrúaþinginu í júní síðasll.: „Fulltrúaþingið samþykkir að kjósa 5 manna milliþinganefnd, er vinni að auknu samstarfi milli barnaskólanna og framhalds- skólanna, sérslaklega mennta- og gagnfræðaskóla. Skal nefndin sérstaklega vinna að því, að inntökupróf í framhaldsskólana breytist lil samræmis við fullnaðarpróf barna, og hæfileikar barna verði reyndir með nýjum aðferðum, t. d. vitsmunaprófi. Ennfrcmur skal nefndin leggja áherzlu á það i starfi sínu, að á skólakerfi landsins verði samþykktar þær umbætur, sem veiti öllum gáfuðustu börmun þjóðarinnar sem jafnasta aðstöðu til framhaldsnáms, hvar sem börnin eru á landinu, og hvernig sem efnabag þeirra er háttað.“ Tillagan var samþykkt og þessir menn kosnir i nefndina: Að- alsteinn Sigmundsson, Eirikur Magnússon, Jón Sigurðsson, Sig- urður Jónsson, Rvík, og Sigurður Thorlacius. Nefndin mun hafa haldið einn fund og rætt málið. Lögð hefir verið fram i nefndinni tillaga um að skipuleggja leit að gáfuðustu unglingunum, hvar sem er á landinu, og að athuga möguleika til félagsstofnunar til styrktar fátækum, gáf- uðum unglingum. Samþykkt einnig að lcita samvinnu við relctora Menntaskólanna og kennslumálaráðherra. I. fulltrúal)in{r kennara var háð í Reykjavik 17.—22. júní s.l. Samkvæmt ákvörðunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.