Menntamál - 01.04.1937, Síða 10

Menntamál - 01.04.1937, Síða 10
4 MENNTAMÁL unarreglu, þ. e. a. s. siðfer'ðisreglu, eða breytt á nióti góð- um siðum. Barnið hefir með broti sínu eða yfirsjón af- neilað þeim myndugleik, þvi gildi, sem reglan felur í sér. Það verður að fá barnið til að viðurlcenna myndugleik reglunnar og finna gildi liennar. Á öðrum slað i sama riti kemst Durkheim að orði eitt-' hvað á þessa leið: Óhlýðni veikir agann. Hvernig á að bæta fyrir bana? Hegðunarreglan verður að sýna, enda þótt hún hafi verið brotin, að hún er æ hin sama, að hún hefir engu glatað af afli sínu og myndugleik, þrátt fyrir misgerðina, sem afneitaði lienni. Með öðrum orðum: hegðunarreglan verður að rísa upp á móli móðguninni og sýna vald sitt með afli samsvarandi árásinni, sem hún varð fyrir. Hegningin er ekkert annað en þetta andsvar. Hún á að fá barnið til að hlýðnast siðareglunni og koma því til að finna siðferðilegt gildi liennar. Iijarni refsingarinnar er þá ávítunin, en barnið verður að viðurkenna þessa ávitun rélllála, ef hún á að hrífa. Hegningin verður — og það er aðalatriðið — að vekja og dýpka samvizku barnsins, vekja og styrkja viljann til að belra sig. í þessu innra andsvari barnsins felast hin sið- ferðilegu álirif refsingarinnar á það. Hegningin verður að knýja fram einlægt og ólalsað siðferðilegt andsvar hjá barninu, og er það aðallega fólgið í tvennu: 1) í sektartilfinningunni og í iðruninni. Barnið viðurkennir brot sitt og afneilar þvi, sér eftir ])ví, viðurkennir gildi siðferðireglunnar og álitur refsinguna réllmæta. 2) 1 einlægum, staðföstum vilja til að betra sig, að sýna ekki aftur sama breyskleikann. Því einlægara, dýpra og lang- vinnara sem þetta hugarfar er, því meir sem barnið nálg- ast það að endursvara refsingunni með allri sál sinni, öll- um persónuleika sinum, því áhrifameiri er refsingin og því betur nær liún u])peldislegu takmarki. Þetta eru skilyrðin frá barnsins hálfu fyrir því, að refs- ing missi ekki marks. Fyrst þjáist barnssálin vegna brots
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.