Menntamál - 01.04.1937, Page 16

Menntamál - 01.04.1937, Page 16
10 MENNTAMÁI. eitthvað sé eftirsóknarvert eða illt. Alla æfi, svo að segja l'rá fæðingu til dauðadags, lærum vér óteljandi margt af lífinu sjálfu, af beinni reynslu vorri af hlutunum í kring- um oss, án nokkurs leiðloga annars en reynslunnar, þ. e, a. s. hagkvæmra eða óhagkvæmra afleiðinga verka vorra og tilrauna. Nállúran er í þessum skilningi skóli allra. Það sem vér lærum á þennan hátt köllum vér reynslu vora af heiminum eða lífsreynslu, eða persónulega reynslu. Enginn hefir getað hralcið, að hin persónulega heina reynsla vor, á livaða sviði sem vera skal, fálm og leit, lieppni og mistök, væri ekki afar þýðingarmikil. Án þessarar reynslu væri lærdómur vor og menntun aðcins hjóm. „Greindur nærri gelur, reyndur veit þó hetur“, segir gamall málsliáttur. En þótt refsingaraðferð Spencers sé sjálfsögð og liin hezla i sumum tilfellum, er lmn ófullnægjandi, eins og eg mun sýna fram á. 1) Kenning Spencers á betur við um fullorðna menn en börn. Lcngi fram eftir hafa hörn ekki skynsemis- þroska til að gera sér grein fyrir sambandi orsakar og afleiðingar. Barnið liefir t. d. borðað of mikið, og því verður illt í maganum. Yeit það, að verkirnir koma af því, að það hefir borðað of mikið? Alls ekki til ákveðins aldurs, og þegar það fær þessa vitneslcju, liefir það feng- ið liana frá öðrum, t. d. móður sinni, sem segir þvi: „Ef þú borðar of mikið, verður þér illt í maganum. Varaðu þig!“ Barnið myndi ekki fyr en seint og síðar meir kom- ast að raun um þetta af sjálfsdáðum. 2) Það gæti kostað harnið lífið í mörgum tilfellum, ef uppalandinn fylgdi eingöngu þeirri reglu að láta það reka sig á, í von um að það vitkist af eigin reynslu. Jafn- vel brennt harn forðast ekki alltaf eldinn. Það þarfnast verndar. „Það er ekki allt bezt, sem barnið vill“, og upp- alandanum ber skykla lil að vernda barnið fyrir þess eigin óviti á meðan það er of ungt til þess að geta lært

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.