Menntamál - 01.04.1937, Síða 32

Menntamál - 01.04.1937, Síða 32
26 MENNTAMÁL en hún stefnir að vondu takmarki eða með vondum ráð- um að einhverju marki. Að vera sem beztur í sínum verkaliring, i sinni iðn, i sínum starfa, er ekki nema heil- lirigð tilfinning Iijá hverjum manni. En markið, sem keppt er að, verður að liafa siðferðilegt gildi og ráðin verða að vera heiðarleg, sem beitt er til þess að ná því. Vér stöndum flest í óendanlgri þakkklætisskuld við þá rnenn, sem hafa hjálpað oss til að selja oss sem liæst markmið í lífinu, örvað oss upp, glaðst innilega yfir gengi voru og sigrum á erfiðleikunum. Þegar ungur mað- ur liefir i fyrsta sinni gert eittlivað, sem krefst dugnaðar, úthalds og hæfileika og eldri og reyndari vinur hans réttir honum liendina, ]iá finnst honum liandtakið næst- um ]iýða, að liann hjóði sig velkominn i lióp reglulegra manna. Það er honum í einu laun og uppörvun. Ileið- ursmerki og litlar eru í augum allra sanmnenntaðra manna hláber hégómi. Þó að uppalandinn geti ekki komist hjá því að örva harnið eða unglinginn til góðra verka og lýsa velþóknun sinni á þeim, verður að beita lofi og launum með mcstu varfærni. í því sambandi vil eg einkum taka fram eflir- farandi atriði: 1) Lofið, sem nemandinn Iilýtur, má ekki vcra af- stætt við aðra nemendur. Kennarinn verður að láta skilj- ast, að laun og lof eru ekki veitt nemandanum vegna þess, að hann sé hetri en hinir, heldur vegna þess, að liann liafi gert eitthvað vel, án samanburðar við afkösl hinna. Einkum verður að forðast, að lofa þá beztu á þann hátt, að það verði um leið niðurlæging hinna. Það vekur dramhsemi og lítilsvirðingu hjá þeim sem beztir eru, og öfundssýki og vangildistilfinningu hjá þeim sem miður mega. 2) Kennarinn verður að gæta þess, að sýna ekki um of dálæti sitl á heztu nemendunum. Með þvi getur liann vakið oftraust þeirra á hæfileikum sínum, óréttmæta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.