Menntamál - 01.04.1937, Page 37

Menntamál - 01.04.1937, Page 37
menntamál 31 II. Þá \ril eg skýra frá því í fám orðum, hvernig Örn- ólfur litli, sonur minn, lærði byrjunarstig lesturs. Hann er 5 ára síðan 9. sept. f. á. Hefir tvisvar verið prófaður með Binet-prófinu, Termansútgáfunni, með rúmlega árs millibili. I fyrra skiptið var greindarvisi- talan (Intelligent kvotient) 1.29, en i síðara skiptið 1.30. Rétlilega má á það benda, að mjög er ólíku saman að jafna, að kenna einu barni að lesa, eða 20—30 barna bóp. Frá þvi sjónarmiði mætti sýnast lítið á að græða vitneskjunni um, bvernig einu barni er kennt. En á hitt er aftur að líta, að auðveldara er að fylgjast með bugmyndaferli, ábuga barns, sem maður er daglega með á heimili, og þar af leiðandi auðveldara að gera sér grein fyrir binu raunverulega viðhorfi barnsins til náms- ins; á bverju það befir ábuga og af bverju gaman, livað það slcilur, livað stendur i eðlilegu sambandi við bug- myndalieim þess o. s. frv. En ætlunin með grein þess- ari var einkum sú, að gefa bendingar um grundvöll lestrarkennslunnar og þá stefnu, sem líklegasl er að leitin eftir beztu kennsluaðferðum eigi að taka. Ætla eg, að dæmið um Örnólf geti gefið dálitlar bendingar í þá átt, til viðbótar því, sem sagt er liér að framan. Örnólfur byrjaði að krota með blýanti og krít rúm- lega tveggja ára, og íjögra ára teiknaði bann sæmilega reglulega hringi, t. d. bílahjól, og gat dregið nokkurn- veginn bein slrik á gólfi. Þetta kemur lestrinum við á tvennan liátt: Vegna æfingarinnar i að fara með blýant og krít, gat liann „teiknað“ orðin nærri jafn- snemma og liann lærði að lesa þau, en það glæddi lestr- aráhugann og lijálpaði minninu. Ennfremur veitir teikn- Un og myndlestur eðlilega og nauðsynlega æfingu, til nndirbúnings þeirri nákvæmni i athugun, sem byrjun- arstig lesturs krefjast af barninu. A þriðja ári lærði Örnólfur að þekkja um 50 orð, sem

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.