Menntamál - 01.04.1937, Síða 49

Menntamál - 01.04.1937, Síða 49
MENNTAMÁL 43 dýpstu rætur. Eigi hún ekkert slíkt, er hún hætt kom- in. Því „Rótarslitinn visnar vísir, þótt vökvist hlýrri morgundögg“. Öll gull og grænir skógar hins nýja tíma, allt lians sólskin og öll lians dögg verða harla litils virði, ef þau verðmæti verða ekki tengd þvi, sem þjóð- in hefir hezt átt, og helgast verið í fortiðinni, og ég lield að við getum öll verið þekkt fyrir slíkt ihald. Það er ekki hyggilegt, að dvlja sjálfan sig þess, að fyrir þann glæsileik og ytri menningarhrag, sem nú auðkennir íslenzkt þjóðlíf meir en nokkru sinni áður, liöfum við orðið að láta ýms verðmæti, sem jafnvel enn síður máttu glatast. Og ég er ekki óhræddur um, að þess séu nú farin að sjást nokkur merki i skapgerð þjóðarinnar. Það lítur stundum svo út, að einhver tóm- leiki geri vart við sig í lífi liins unga fólks, ungi mað- urinn, og unga stúlkan eru ekki sjálfum sér nóg, eins og náttúruhörn hins eldri tíma. Þau þola ekki þögn eða einveru, þó hafa hafa margir lifað sin stærstu og helg- ustu augnablik í þögn einverunnar. Hinar ískyggilegu, vaxandi eiturnautnir íslenzkrar æsku eru lienni ekki eðlilegar, þær eru aðeins misheppnuð tilraun lil að fylla upp i einhvern tómleika, einhverja eyðu, sem orðið hel'- ir í uppeldi hennar í hinum nýja jarðvegi. Enginn æsku- maður þráir svall og drykkjuskap. Allt slikt kemur að utan fyrir vöntun á innra jafnvægi, innri auðlegð. Þessi einkenni tómleikans í lífi unga fólksins koma víða fram. Hið liégómlega og harnalega dekur ungu stúlknanna við tizkuna, sem hæði er sorglegt og hros- legt i senn, bendir i sömu átt. Heilhrigður æskuroði og yfirhragð hevra til lifinu sjálfu í öllum sínum einfald- leik, og allri sinni fjölbreytni, og engin ung stúlka með þróttmikla og heilbrigða skapgerð tekur lög tízkunnar fram yfir lög lífsins sjálfs. Hér er einnig einhver tóm- leika- og vanmáttartilfinning komin að innan. Þennan tómleika i lifi unga fólksins verður að fvlla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.