Menntamál - 01.04.1937, Side 50

Menntamál - 01.04.1937, Side 50
44 MENNTAMÁL svo það leiti ekki gæfunnar fyrir utan sjálft sig. Þess- vegna er stærsta og alvarlegasla úrlausnarefni vorl í uppeldismálum þjóðarinnar, að sjá æskunni fyrir nægi- legum verkefnum, og skapa henni skilyrði lil að leysa þau af liendi. Það alvarlegasta, sem hent getur nokkurn æskumann, er það tvennt, að eiga engin áhugamál, finna engin hlutverk, og fá ekki að vinna þegar hann hýður fram krafta sina, vera lokaður frá hlutverkum sínum, sem liann þráir. Fyrir fáum árum þekktist ekki það ömurlega fyrir- hrigði, að þeir, sem vildu vinna, fengju það ekki. Þá var framtíðin ráðnari að þvi leyti, að æskan vissi að allmiklu leyti, tivað hennar heið. Þelta gaf skapgerð hennar jafnvægi og festu. Það má segja, að fábrevtt- ari leiðir lágu þá út í lífið en nú, en þær voru vissari, og nú er svo komið að tiver einasli maður spyr með alvöru og kvíða: Hvað verður um allt þelta unga og glæsilega fólk, sem árlega leggur úl í hina miklu gæf- unnar leit? Á öllum sviðum atvinnulífsins er framhoð- ið meira en eftirspurnin eftir mannsorkunni, og þar af leiðandi eru þessu einu auðæfi æskunnar eins og veíð- laust, innifrosið fc, sem engum kemur að gagni, og þó er mannsorkan mcsta auðlegð liverrar þjóðar, að láta hana liggja ónotaða er hin gálausasta búskaparaðferð, sem hægt er að liugsa sér, þegar þúsundir verkefna l)iða úrlausnar. En það er annað og meira, sem glal- ast á slíkum neyðarlímum en mannsorkan. Það er hinn siðlegi þroski æskunnar, því: „Ef slarfinu linnir er lijartanu hætt“. Auk þess, sem atvinnuleysið er liinar opnu dyr að allskonar siðleysi, þá drepur það sjálfs- virðingu og metnað livers æskumanns, að þurfa að þiggja atvinnuleysisstyrki, atvinnuhótavinnu og annað slíkt náðarbrauð. Ég óttast ekki svo mjög hina svoköll- uðu spillingu æskunnar, hvorki að utan eða innan, ef

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.