Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 45 samfélagið fær henni næg verkefni og' gefur lienni kost á að vinna fyrir þau, nema því ver liafi til tekizt með uppeldi liennar. En guð hjálpi þeirri þjóð, sem ekki elur æsku sína upp i skóla vinnunnar, þjóð, sem elur æsku sína upp við athafnaleysi, og lokar fyrir henni þeirri einu leið, sem liggur til lífsins, leið starfsins. Skólamálum okkar hefir miðað vel áfram síðustu ár- in, en enginn skóli getur hjargað þeirri æsku, sem fær ekki að vinna þegar út úr skólunum kemur, og það eru óneitanlega hin bitru örlög margra skólanna okkar nú, að skilja unga fólkið eftir á nokkurskonar eyðiskeri. Lærður atvinnuleysingi er lillu hetur kominn en liinn, sömu örlög hiða beggja, og svo mikla trú sem ég liefi á skólunum, myndi ég hiklaust, ef um það væri að velja, gefa nokkra skóla fyrir slarf handa þeirri æsku, sem nú stendur við Heljardyr atvinnuleysisins. Og myndi nokkur hugsandi maður gela sofið væran blund, ef honum væri það ljóst, að fjöldi æskumanna væri að visna upp og missa trúna á allt annað en ein- hverja draumórakennda byltingaparadís. Ilvað er eðli- legra en að við slíkt vonleysisástand þróist allskonar sjúkir draumar um óeðlilega úrlausn, þegar hin eðli- lega ekki fæst, sem er: Starf lianda öllum. Og sú úr- lausn fæst tæjdega með eðlilegum liætti fyrr en jafn- vægi kemst aftur á milli hinna hálftómu sveita annars- vegar og hinna yfirfylltu kaupstaða og' kauptúna iiins- vegar. Hvert sem við lítum, sjáum við ýms vandamál, sem hafa á síðustu tímum skapast i þjóðfélaginu, og þá einn- ig á sviði uppeldismálanna, vandamál, sem krefjast nýrra sjónarmiða, nýrra og traustari átaka, og þá verð- Ur ekki hjá þvi komizt, að snúa sér til skólanna, þótt margt sé þeim ofvaxið. Það má segja, að sú ábyrgð, sem á þeim hvílir, hafi að sama skapi vaxið, sem upp- eldisáhrif heimilanna hafa þorrið, og það liygg ég að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.