Menntamál - 01.04.1937, Side 56

Menntamál - 01.04.1937, Side 56
50 MENNTAMÁL Rousseau-skólinn. margt_fyrir, sem síðan liefir verið sannað með ''v'sinda- legum tilraunum. Er t. d. liægt að fá öllu hæfilegri ein- kunnarorð fyrir uppeldisfræoilega rannsóknarstofnun en eftirfarandi orð í formálanum fyrir Emile: „Byrjið þess vegna á þvi, að rannsaka betur nemendur yðar, því að vissulega þekkið þér þá alls ekki.“ II. Rousseau-stofnunin tók til starfa í október 1912. Ed. Claparéde, sem þá var forstöðumaður sálfræðilegu rann- sóknarstofunnar í Genf, var frá upphafi aðalforvigis- maður Rousseau-skólans. Fékk liann ýmsa áhugasama borgara í Genf til að stofna með sér hlutafélag og var ákveðið að liefjast handa, er safnazt hefði minnst 50 þúsund franka hlutafé. Claparéde mun ekki hafa talið heppilegt, að hann yrði sjálfur forstöðumaður stofnunarinnar. Til þess kjöri hann annan mann, Pierre Bovet, sem þá var ný- lega orðinn prófessor við liáskólann í Neuchatel. Það má hiklaust telja vott um hina miklu giftu, er fylgja skyldi Rousseau-skólanum, að einmitt P. Bovet var þeg-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.