Menntamál - 01.04.1937, Side 57

Menntamál - 01.04.1937, Side 57
MENNTAMAL 51 Pierre Bovei. ar í byrjun valinn forstöðumaður hans. Og undrunar- vcrt má þetla teljast, þegar þess er gfEtt, að þeir Clapa- réde ogUovet þekktust ekkert um þetta lejdi. Eftir því sem Claparéde hefir siðar sagt frá, birtist honum það líkt og innblástur eða vitrun, að Bovet væri hinn kjörni niaður til að stjórna liinni fyrirhuguðu vísnda- og kennslustofnun. Þeir liöfðu verið saman á þingi nokkru, Bovet og Claparéde, án þess þó að talast við, og því næst urðu þeir samferða á skipi spölkorn eftir Genfar- Valni. En í þeim svifum, sem Bovet var að stiga í land og Claparéde sá á eftir honum, þá skaut upp i lmga Claparédes þessari liugsun, sem hann þegar í stað varð 4*

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.