Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 61 hún vœri kölluð, sem hjálp í umbótaviðleitni okkar hin síðustu ár. En væri ekki vert að athuga, hvort ekki væri hægt að fá dr. Köliler hingað til að lialda kennaranámskeið og gera vísindalegar uppeldistilraunir og rannsóknir? Hér ætti að vera kjörin skilyrði til slíkra rannsókna, þar sem slcólamenningin er ekki fallin í farvegi og upp- eldistækni þjóðarinnar hefir skroppið út af sporinu í umbvltingum og þjóðflutningi síðasta mannsaldurs. Aðalsteinn Sigmnndsson. Byrjunarkeimsla 1 reikningl. (Winnetka). í reikningi gildir það freniur en í nokkurri annarri náms- grein, a'ð mestu varðar, að fyrsta undirstaðan sé traust og byrj- unaratriði þaullærð. En fyrsta atriði, sem þá þarf að gera sér Ijóst ,er það, til hvers reikningur er lærður. Flestir munu senni- lega svara því, að vér lærum reikning til þess að notfæra okk- ur hann í daglegu lífi, og ]>að er vitanlega rétt. En gallinn er sá, að í slað þess að miða aðeins við þetta eina sjálfsagða sjónar- mið, höfum vér oft ótalmörg önnur sjónarmið, sem einatt henda í aðra ált. Eg hefi t. d. heyrt kennara segja, að menn þurfi að læra reikning, ekki fyst og fremst lil að reikna rétt, heldur til að hugsa rétt. Nú skal því ekki neitað hér, að reikningur æfi hugsun og þroski einatt skilning, og þó mun oft gert of mikið iir þeim hlutum, a. m. k. hvað allan fjöldann snertir, enda vafamál, hvort skerpa í reikningi eykur nokkuð skerpu á öðrum sviðum. En þetta hefir hins vegar leitt til þess, að oft er of litið hirt um nákvæmni og leikni, en hitt látið nægja, að nemendur skilji aðferðir að nafni til, og þannig farið á hundavaði yfir reilui- inginn. Ef vér hinsvegar lítum svo á, að vér eigum að læra reikning fyrst og fremst til þess að reikna rétt, — og það eig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.