Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 72

Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 72
66 MENNTAMÁL Vonandi verður hægt að halda áfram lengra og einnig bæta: við deilingu, ef þessu verður sæmileg'a tekið. Þeir, sem kynnu að vilja reyna þetta, sendi pantanir til mín. Hlöðver Sigurðsson, Stokkseyri. Skátauiipeldi. Þroski fyrir hjarta og hönd. Margir uppeldisfræðingar og ágætir skólamenn hafa tekið skáta- hreyfinguna i þjónustu uppeldisins. Hefir mörgum þeirra |)ótt hún bæta úr brýnni þörf, og leggja til það, sem á hefir brostið í skólauppeldinu. Er það einkum starfrænt nám i leikformi, en með ákveðið mark fyrir augum, séð og skilið af nemendunum. Sömuleiðis öflugt siðferðis-uppeldi. Og í þriðja lagi líkamsuppeldi lil efl- ingar heilsu og hreysti. Sá munur er oftast á störfum barna og fullorðinna, að hinn fullorðni verður að ná ákveðnu marki og heppnast starfið, ella er ógæfan vis. Þetta gefur starfinu alvöruþunga' og knýr fram meiri hugsun, orku og vandvirkni, en ella myndi verða, enda mikla fullnægju, þegar vel telcst. Störf barnsins eru aftur á móti mest leikir, og liggur lítið við, þótt eitthvað mistakist. Skáta- leikir eru undantekning frá þessu. Þeir eru líkari störfum full- orðinna, en hafa að auki alla góða kosti annara barnaleikja. En bezti kostur þeirra er, að þeir hafa mikið siðferðilegt gildi. Fjölmörg störf ylfinga og skáta eru í því fólgin, að gera sig hæfan og leikinn í að verða að liði á ýmsan hátt, I. d. að bjarga úr bruna, binda um meiðsl, kippa í lið, þekkja götur í borg og þjóðvegi, til þess að geta veitt leiðsögn, lífga hálfdrukkn- aða, kynda bál, svo að eilthvað sé nefnt. Og þólt svo færi, að skátinn fengi aldrei færi á að nota þessa kunnáttu sína, er hann maður að meiri, og betri, fyrir að hafa þjálfað sig með samúð og hjálpfýsi i huga. Félagsþroski. Sumir hyggja, að fslendinga skorti félagsþroska fremur flestu öðru. Væri ekki að undra, þótt svo væri, þar senr þeir hafá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.