Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 17

Menntamál - 01.06.1955, Side 17
MENNTAMÁL 79 þessu næsta frjálsleg, þar sem hægt er að tengja unglinga- skólann ýmist barnaskóla eða gagnfræðaskóla eða hafa hann sérstakan skóla, allt eftir því sem bezt hentar að- stæðum á hverjum stað. Næst á eftir lögum um skólakerfi og fræðsluskyldu voru sett lög um fræðslu barna. Þau lög fela í sér fáar breytingar frá eldri lögum. Að vísu voru lögfestar með þeim ýmsar venjur, sem á höfðu komizt í framkvæmd þessara mála. I þau var einnig sett ákvæði um skiptingu barnaskóla í tvær deildir yngri deild, fyrri þrjú árin og eldri deild síðari þrjú ár barnaskólans. Þetta ákvæði hefir fram að þessu einungis verið pappírsákvæði, en samt er það ekki sett að óhugsuðu máli. Með því er lögð áherzla á hið sérstaka hlutverk fyrstu ára barnaskólans. En hér á landi hefir aldrei risið upp sérmenntuð stétt smábarna- kennara. Tel ég að því mikinn baga. Meðan svo er ekki, er þess varla að vænta, að þessi fyrirhugaða skipting barnaskólans komist í æskilegt horf. Annað atriði er og vert að nefna, og á það einnig við um gagnfræðastigið. Hlutdeild ríkis í kostnaði við skóla- hald, bæði rekstrarkostnaði og stofnkostnaði, var aukin, en kostnaður sveitarfélaga minnkaður í sama hlutfalli. Þessa hafa ýmsir ekki alltjent gætt, er þeir hafa gert kostnað við skólahald að umtalsefni. En þetta þótti rétt- mæt ráðstöfun á sínum tíma vegna rýrnandi tekjustofna sveitarfélaga. Lög um gagnfræðanám eru þriðju lögin í þessum bálki. Helzta og mesta nýbreytnin, sem þau fólu í sér voru ákvæðin um stofnun verknámsdeilda við gagnfræðaskól- ana og enn fremur kröfur um sérstaka kennaramenntun til handa kennurum þessara skóla. Þess var áður getið, að hinir fyrri gagnfræðaskólar voru að mestu leyti bóknámsskólar, en þegar aðsókn að þeim óx, varð mjög aðkallandi að sjá nemendum fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.