Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 30
92 MENNTAMÁL Hér er lokið þessum útdrætti einkunnabókarinnar. Ég veit enn ekki, hvernig þessi stúlka lítur út, enda skiptir það mig ekki öllu máli. Ég þekki hana samt miklu betur en þó að ég sæi hana í svip, og veldur því þessi bók. Það er þess vegna, sem mér fannst, að fleirum myndi e. t. v. þykja gaman að fletta blöðum hennar. Og öllum þeim, sem einkunnir gefa eða þiggja í skólum, ætti hún að geta orðið nokkurt íhugunarefni. Norrænt kennaranámskeið í Svíþjóð. Norræna félagiS sænska efnir til námskeiðs fyrir norræna kennara á Bohusgárden viS Uddevalla dagana 31. júlí til 6. ágúst í sumar. Námskeið þetta nefnist: Að lesa og skilja. Þar verður m. a. tekið til meðferðar: Athygli við lestur, lestrarsálarfrœði, aðferðir við lexiunám, að lesa skáldsögur, leikrit og Ijóð, lestur dagblaða sem námsgrein á stundatöflu, notkun handbóka, málið á kennslubókunum, aðferðir við sjálfsnám og alþýðufrœðslu. — Sýning á bókum, sem um þessi efni fjalla, verður í tengslum við námskeiðið. Beinn kostnaður vegna námskeiðsins verður 110 sænskar krónur. — Norræna félagið í Reykjavík veitir nánari upplýsingar. Námskeið fyrir handavinnukennara. Fyrirhugað er að halda viku til 10 daga námskeið í haust fyrir handavinnukennara stúlkna í barnaskólum og skólum gagnfræða- stigsins. Námskeiðið verður í Reykjavík og hefst um miðjan septem- bermánuð. Jafnframt námskeiðinu verður rætt um handavinnukennslu almennt í áðurgreindum skólaflokkum. Arnheiður Jónsdóttir handa- vinnukennari veitir nánari upplýsingar um námskeiðið. Námskeið þetta verður síðar auglýst nánar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.