Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Page 47

Menntamál - 01.06.1955, Page 47
MENNTAMÁL 109 Oft heyri ég menn dást meS réttu að hinum litlu og léttu, ódýru, nýju skuggamyndavélum, sem varpa svo fallegum myndum fyrir allra augu á vegginn eSa tjaldiS, stórum eSa litlum, eftir ósk þess, sem sýnir, — en jafnframt bregSur fyrir dapurlegum efa um gildi vélarinnar, meS því aS hentugt sýningarefni muni skorta. Hér er mjög mikill misskilningur á ferS. Mjög f jölbreytt og fróSlegt efni er nú fáanlegt frá mörgum löndum, þar sem notkun skugga- mynda hraSeykst og er orSin sjálfsagSur liSur í ýmiss konar fræSslustarfi innan skóla og utan. Taka þær yfir flestar námsgreinar. Vil ég þar nefna Bretland, Kanada, Bandaríkin, NorSurlönd, Sviss, Holland, Þýzkaland. Sjálf- sagt eru þau mörg íleiri, þó aS ég geti ekki nefnt þau af eigin kynningu. Hver skóli ætti aS eiga sinn eigin stofn af skuggamyndafilmum, sem jafnan séu tiltækar í skólahús- inu. Auk þess er mjög auSvelt og eSlilegt, aS nokkrir skólar í nágrenni hver viS annan hafi samvinnu um aS panta frek- ari birgSir af filmum og láta þær ganga á milli skóla meS því skipulagi, sem þeir koma sér saman um. ÞaS er óhugs- andi fyrirkomulag til lengdar, aS fræSslumálaskrifstofan eigi ein aS fullnægja þeirri eftirspurn á skuggamynda- filmum, sem hlýtur aS skapast, þegar kennslutæki þessi fara aS verSa almenn. Ekkert annaS en gnægS af góSum filmum, sem eru mjög ódýrar í samanburSi viS kvikmynda- filmur, getur skapaS skuggamyndavélinni þann sess, sem henni ber. Ég veit ekki annaS en hún sé almennt meSal kennara erlendis álitin aS öllu samanlögSu notadrýgra kennslutæki en kvikmyndavélin. ÞaS er engin þörf aS tolla skuggamyndafilmur eins og illan óþarfa. Fjöldi af skugga- myndafilmum fæst á útlendum markaSi fyrir sem svarar frá 15 og allt aS 100 kr. FræSslumálayfirvöldin og kenn- arasamtökin ættu aS vinna aS því hiS fyrsta aS fá tolla- farganinu létt af þessum skammdegisljósum skólanna, sem veita fagra og fróSlega útsýn og komast nær því aS flytja veruleikann inn í hug nemenda en svartir stafir á bók. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.