Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 48

Menntamál - 01.06.1955, Síða 48
110 MENNTAMÁL ég tel, að fræðslumálaskrifstofan ætti að geyma safn af skuggamyndum, sem fræðarar skólanna mættu skoða þar innan veggja sér til leiðbeiningar við val á myndum fyrir filmusöfn sín. Fræðslumálaskrifstofan mun nýlega hafa hafizt handa um að vinna skuggamyndir fyrir skólana til fræðslu um ísland. Ættu skólar að gerast kaupendur að slíkum myndum og gefa þar með þessari þörfu starfsemi byr í segl. Um skuggamyndaramma er það að segja, að ýmsum þykir hentugra að sýna þannig eina og eina mynd, en hafa þær ekki samfelldar á filmu. Hvort tveggja sjónarmiðið hefur nokkuð til síns máls. Flestar skuggamyndavélar — og allar þær, sem ég hef nefnt hér — sýna einnig myndir í slíkum römmum. Nokkra nýlega skóla hef ég komið í hér á landi, þar sem engin tök voru á að byrgja glugga, er ég skyldi sýna þar myndir að degi til. Gekk okkur nærri því eins illa að loka blessað dagsljósið úti eins og Bakkabræðrum forðum að bera það inn í húfum sínum. Að sjálfsögðu þarf að ráða við sig, þegar skólahús er byggt, hver aðferð skuli höfð við að byrgja glugga. Sums staðar tíðkast að koma tjöldum fyrir þannig, að ekki þarf annað en snúa sveif til að draga þau niður á nokkrum augnablikum og fullmyrkva stofuna. En ódýrara mun að hafa laus tjöld, sem hengja má fyrir gluggana, og er það tiltölulega fljótlegt. Svartlitaður tjald- dúkur (þykkt t. d. fyrir 5 manna tjald) dugar mér vel. Tvöfaldur svartur ,,lastingur“ gefur og ágæta raun. Slík gluggatjöld þurfa að vera af ríflegri stærð, ná vel fyrir glugga alstaðar. Það er ergilegt, þegar myrkvunartjöldin hleypa birtunni fram hjá sér í breiðum bunum. Þessi tjöld fylgja vélinni frá einni stofu til annarrar. Að sjálfsögðu kemur sér vel að geta sýnt í fullbirtu og þurfa engan glugga að byrgja, með því að nota sýningar- „tjald“ úr gleri. Geislinn, sem flytur myndina frá vélinni, stefnir þá fyrst í áttina frá áhorfendum og inn í eins konar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.