Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Page 50

Menntamál - 01.06.1955, Page 50
112 MENNTAMÁL RAGNAR GEORGSSON: Segulbönd í skólum Reykjavíkur. Það var í marzmánuði 1953, að fyrstu segulbandstækin voru tekin í notkun í skólum Reykjavíkurbæjar. Áður höfðu þó skólarnir haft nokkur kynni af stálþráðartækj- um, m. a. var slíkt tæki notað í Laugarnesskóla 1948 í sambandi við leiðréttingu á flámæli barna. Forstöðumenn Radio- og raftækjastofunnar, þeir Svein- björn Egilsson og Magnús Jóhannsson, urðu til þess að kynna skólamönnum þessar nýjungar, en þeir Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi, og Ármann Halldórsson, náms- stjóri, höfðu strax mikinn áhuga á, að skólarnir gætu not- ið tækjanna, og olli samvinna þessara manna því eink- um, að útbreiðsla þeirra í skólunum varð ör. Hafa nú allir barna- og gagnfræðaskólar bæjarins fengið segul- bandstæki til afnota. Eru þau flest af þeirri gerð, sem nota má jafnt til upptöku og flutnings, eða 10 af þeim 14 tækj- um, sem skólarnir hafa fengið. Hin eru aðeins til flutnings. Hljóðritað efni, er skipt hefur verið milli skólanna, nem- ur nú samtals 500 snældum af ýmsum stærðum. Hafa kennarar tekið tækjunum vel, og virðast þeir þeg- ar hafa af þeim margvísleg not. Enn sem komið er, mun notkunin þó vera mest í gagnfræðaskólunum og þá eink- um í sambandi við framburðarkennslu í erlendum málum. Leskaflar þeirra byrjendabóka í dönsku og ensku, sem mest eru notaðar í gagnfræðaskólum bæjarins, hafa verið hljóðritaðir á vegum Radio- og raftækjastofunnar, og hafa skólarnir þegar fengið af því efni. Til þessa lestrar voru fengnir erlendir (danskir og enskir) framburðarkennarar. Þá hefur verið ákveðið að halda áfram frekari upptöku á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.