Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 53

Menntamál - 01.06.1955, Síða 53
MENNTAMAL 115 þar til rafeindalampinn kom til sögunnar, næstum aldar- fjórðungi síðar. Þá varð unnt að bæta þessi tæki, og laust eftir 1930 tók brezka útvarpið í notkun áhald af þessu tagi, sem nefnt var Blattnerphone. Þar var notaður stálborði, 1/4 úr þumlungi á breidd og 3/1000 að þykkt, og hraði hans 3—6 fet á sek. Þetta tæki þótti gefast sæmilega á þeirra tíma mælikvarða, en var þungt í vöfum. Um sama leyti tóku nokkur stór efnaiðnaðarfyrirtæki upp rannsókn- ir og tilraunir með framleiðslu á segulhæfum efnum sem fíngerðu dufti, bundnu á pappír. I. G. Farben-efnaverk- smiðjunum í Þýzkalandi tókst að leysa þessa þraut, og árið 1935 sýndu þær ,,segulbandstæki“, er þótti taka öllu fram í hljóðritun. Það var kallað ,,Magnetophone“. Flestu var haldið leyndu um gerð þessa tækis, en vitað var, að það var endurbætt og notað í ríkum mæli í útvarpsáróðri nazista fyrir styrjöldina og í henni. Þegar bandamenn her- námu Þýzkaland, voru upplýsingar um tæknilegar nýjung- ar í þessu efni gefnar frjálsar. Minnesota Mining & Manufacturing Company í Banda- ríkjunum tók sér fyrir hendur árið 1944 þriggja ára rann- sóknarstarf við endurbætur og framleiðslu segulbands. Árangurinn varð stórkostlegur, og Bcoícá-segulbandið ruddi braut þeirri almennu notkun segulbandstækja, sem við þekkjum í dag. Segulbandið er í rauninni plastræma, venjulega 1/4 þumlungs á breidd og þykktin er 1 til 2 þúsundustu úr þumlungi, húðuð öðrum megin með blöndu úr járnoxýði, svo fínmöluðu, að 10 billjón agnir þekja einn þumlung af lengd bandsins. Hin „matta“ hlið bandsins er segul- efnið, sem snertir og snýr að ,,tónhaus“ segulbandstækis- ins, en gljáhliðin — plastið — snýr frá. Auðvelt er að klippa og skeyta saman bandið. Það er gert með sérstöku límbandi og ætti aldrei að nota annað efni til þess. Samkomulag er nú orðið milli Bandaríkjanna, Bret- lands og fleiri þjóða um að viðurkenna ákveðnar reglur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.