Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 57

Menntamál - 01.06.1955, Síða 57
MENNTAMÁL 119 á snertiflötinn. Þess háttar óhreinindi er nauðsynlegt að hreinsa burt, en til þess má alls ekki nota málmverkfæri, heldur hárkústa eða tré. Sem hreinsivökva má aðeins nota carbon tetraklór. í tónhaus flestra tækja er komið fyrir tvenns konar segulvökum. Annar er til upptöku og flutnings, eins og þegar hefur verið lýst. Hinn hefur sérstakt hlutverk, sem sé að þurrka út og eyða þeim seguláhrifum, sem kunna að vera til staðar á bandinu, áður en nýtt efni er hljóðritað. Þannig má taka aftur og aftur á sama bandið, án þess að ómur heyrist af því fyrra. Þessi segulvaki fær orku sína frá sérstökum lampa í magnaranum, en þó aðeins, þegar tækið er í ,,upptöku“-stillingu. Það verður að gæta þess vandlega að setja tækið ekki í ógáti í „upptöku“-stillingu, þegar hlusta skal á áður upp- tekið efni, því að það þurrkast þá út, eins og áður er sagt. Til þess að koma í veg fyrir slík mistök er á flestum tækjum einföld loka, sem hreyfa verður til þess að hægt sé að skipta í upptökustillingu. Ekki er óeðlilegt að endur- nýja þurfi tónhaus eftir eitt til tvö ár, ef tæki er mikið notað. Talsverða æfingu og nákvæmni þarf til að „stilla af“ tónhaus, en svo er einnig um fleira varðandi viðgerðir og viðhald segulbandstækja, og ætti því aðeins að fela vönum fagmönnum slík verk. Notkun segulbandstækja breiðist nú óðfluga út um allan heim. Notagildi þeirra við margvíslega kennslu og æfingar er óviðjafnanlegt. Tónlist og fræðsluerindi er þegar far- ið að gefa út í stórum stíl á segulbandi. Segulritun hefur óteljandi möguleika til lausnar tæknivandamálum framtíð- arinnar. Nú þegar er til dæmis farið að taka sjónvarps- kvikmyndir á segulband. Á næstu árum mun margt at- hyglisvert koma á daginn, og þess vegna er tímabært að vekja áhuga fyrir hagnýtingu þeirra nýjunga. 1. maí 1955. Magnús Jóhannsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.