Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 63

Menntamál - 01.06.1955, Side 63
MENNTAMÁL 125 Eitt bókasafn. í flestum barnaskólum Reykjavíkur eru lesstofur, sem eru opnar 2—-3 stundir á dag. Börnin geta setið þar og les- ið, en fá ekki bækur lánaðar heim. Þar sem þessi starfsemi fer fram í venjulegum kennslustofum, er aðstaða öll mjög erfið. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sér lesstofunum fyrir bókum. Alls munu rúmlega 15 þús. börn hafa sótt lesstof- urnar árið 1954. í öllum barnaskólum Reykjavíkur er handbókasafn fyr- ir kennara. Hver skóli fær á ári hverju verulegan styrk til kaupa á nýjum bókum. Margt er þar af góðum bókum, sem nemendur skólanna gætu líka notað, bæði til fróðleiks og dægradvalar. Má t. d. nefna bækur dr. Bjarna Sæ- mundssonar, íslendingasögur, íslenzk skáldrit o. fl. En nemendur hafa engan eða lítinn aðgang að þessum bókum, og lesstofurnar eru opnar skamman tíma á dag. Ég tel athugandi, hvort ekki væri rétt að stefna að því að sameina þessi tvö söfn í eitt, búa vel að því og hafa það opið mestan hluta dagsins. Þarna mundu börnin geta lært að nota bókasafn, lært að leita að bókum og í bókum. Skap- ast mundi þarna gott tækifæri til kynningar á bókmennt- um, bæði með beinni kennslu og óbeint. Aðstaða nemenda við nám og starf mundi verða mun betri. í sumar verður byrjað á nýrri skólabyggingu í Reykja- vík. Verður þar væntanlega sérstök stofa fyrir bókasafn. Ætti þar að fást reynsla af því, hvort þessi leið er hyggi- leg. Nú má með nokkrum rétti segja, að framanritað sé meir miðað við stóra skóla en litla. En það er ekki alls kostar rétt. Að vísu hafa litlir skólar verri aðstöðu til þess að koma upp fjölbreyttu og stóru bókasafni. Slíkt er svo dýrt. En aðstaða þeirra til þess að koma upp bekkjarbóka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.