Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Qupperneq 72

Menntamál - 01.06.1955, Qupperneq 72
134 MENNTAMÁL þau börn, sem að eðlisfari eru neyzlu- og holdgrönn. Þetta er að vissu leyti skiljanlegt, þegar þess er gætt, að barnaskólabörnum í Reykjavík hefur á s. 1. 15 árum fjölg- að úr 3700 upp í 6249. Skólaaldurinn hefur þar að auki verið lengdur um 1 ár. Bærinn hefur því einnig orðið að sjá fyrir geysimiklu húsnæði handa gagnfræðaskólabörnum. Það er því knýjandi nauðsyn, að skólahúsnæðið verði auk- ið sem allra fyrst. Finnst mér fráleitt, að nauðsynlegt sé, að væntanleg skólahús séu eins fádæma vönduð og dýr og þau, sem byggð hafa verið á undanförnum árum. Á s. 1. skólaári fannst um haustið Jús í 3 börnum, öllum frá sama heimili. Yfir veturinn fannst lús í 11 til viðbótar. Reykjavík má lieita lúsalaus bær. Það verður aftur á móti ekki sagt um sveitir landsins, og berst því lús til liöfuðstaðarins við og við. Maurakláði fannst hjá 2 börnum, hryggskekkja hjá 41, af þeim voru 20 send í sjúkraleikfimi. Ilsig fannst hjá 74, 28 þeirra voru send í fótaæfingar. Berklapróf var jákvætt hjá 5, sem ekki liöfðu verið berklabólusett eða jákvæð áður. Berklapróf var gert á 1728 börnum. 295 voru jákvæð. Af þeim höfðu 174 verið berklabólusett, að svo miklu leyti sem við vissum. Afleiðing- ar eítir beinkröm fundust hjá 96. Gleraugu notuðu 123. Heyrnar- sljóleiki fannst aðeins hjá 3. Prófið var framkvæmt með livíslrödd í 6 metra fjarlægð. Sökum fjölda nemenda komst tannlæknirinn ekki yfir að anna öllu því, sem gera þurfti. Útundan urðu efsti bekkur barnaskólans, 12 ára börn, og gagnfræðaskólabekkirnir. Þessum nemendum var að- eins veitt hjálp við tannpínu og þess háttar. Börn á aldrinum 7—11 ára voru um 1200. Við barnatennurnar var ekki gert, en þær teknar, ef með þurfti, 434 voru teknar. Um fullorðinstcnnurnar er þetta að segja: 281 vantaði, áður viðgerðar voru 1193. Skemmdar voru 1414, af þeim voru teknar 165, fylltar voru 954 og rótaraðgerð var fram- kvæmd á 85. Á s. 1. vori gafst mér tækifæri til að sækja þing skóla- lækna, sem háð var á vegum heilbrigðismálanefndar Sam- einuðu þjóðanna (World Health Organization). Þing þetta var háð í Danmörku og Hollandi og stóð í 3Á2 viku. Sóttu það skólalæknar frá 27 löndum Evrópu, Norður-Afríku og Vestur-Asíu, einn frá hverju landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.