Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Page 81

Menntamál - 01.06.1955, Page 81
MENNTAMÁL 143 Hvaða jökull er petta? Photo: Guðm. Hannesson. að fylgja einhver leiði. Beztu börn verða stundum leið á að borða, leið á að þvo sér, leið á ýmsum góðum og sjálfsögð- um siðum, jafnvel leið á að leika sér. Fólk skyldi því ekki furða sig á dálitlum námsleiða hjá börnum aðra stundina. Mest er um vert, að þá sé skynsamlega á málunum tekið. — Það er nú einu sinni hlutskipti manna í heimi hér að starfa að misjafnlega skemmtilegum viðfangsefnum, oft svo árum skiptir, og verða að láta sér það lynda. Börn hafa því ekki nema gott af að venjast við hæfilega reglubundið nám og skólastarf. Hitt þarf svo vonandi ekki að taka fram, að æskilegt væri að barnið fyndi sem sjaldnast til hins svo- kallaða námsleiða. Og að sjáli'sögðu er það árangursríkast, áð hans verði sem minnst vart. Það er eðlilegt, að börn og unglingar nú á tímum líti öðrum augum á skóla og nám en fyrri kynslóðir gerðu. Áður var skólanám eins konar forréttindi og oft mikið keppikefli manna, sem lítinn kost áttu að njóta þess. F,f þeir komast til einhvers náms, var afstaða þeirra svipuð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.