Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 89

Menntamál - 01.06.1955, Síða 89
MENNTAMÁL 151 7. Kvikmynd er sjálfstæður miðill þekkingar og frá- brugðin bólcum. Nemendur verða að hafa öðlazt allmikla lestrarleikni, áður en þeir geta notið bókar til nokkurrar hlítar og skilið hugsanaferil höfundar. En jafnvel fólk, sem er ekki bók- læst, getur fyllilega notið kvikmyndar til jafns við þá, sem læsir eru. Það getur „lesið“ mynd, þó að það þekki ekki stafina. Jafnvel tornæmur nemandi getur endursagt furðu vel það, sem hann las út úr myndinni. Þetta er afar mikil- vægt. Af því leiðir, að misgreindir nemendur í bekk geta betur fylgzt að við námið, ef kvikmyndir eru notaðar verulega við kennsluna. Það væri fráleitt að láta sér nægja fullyrðingar einar um ágæti kvikmynda sem kennslutækis. Þess er ekki held- ur þörf. Víðtækar og margbreyttar rannsóknir og tilraun- ir hafa verið gerðar á notagildi þeirra við kennslu í ýmsum greinum og ýmsum aldursstigum nemenda. Hér skal að- eins getið um nokkrar niðurstöður, sem Wittich og Fowlkes tilfæra í bók sinni: Audio-Visual materials, their nature and use. Tilraunir, sem þeir gerðu með nemendur á aldr- inum 12—15 ára, hófu þeir á þá leið, að þeir sýndu þeim nokkrar valdar kvikmyndir um náttúrufræði og landfræði- leg efni og létu þá svo gera skriflega grein fyrir, hvernig þeim gazt að þessari nýbreytni. Voru flest svörin á líka leið, og eru nokkur tilfærð: — Mér iinnst einið auðskildara í kvikmyndinni en af bókum. Þar er ekki notað eins mikið a£ þungum orðum og í landafræðinni. — Ég sá á kvikmyndinni alveg hvernig önnur lönd líta út og eins fólkið, sem á þar lieima. Og það varð allt miklu ljósara fyrir mér, itvar það er i heiminum. — Eg liafði alltaf óljósa hugmynd um lifnaðarhætti fólksins, þó að ég læsi um það í bókum, og ég vissi ekkert, hvernig það lítur út og hvernig það býr sig. — Mér finnst reglulega gaman að kvikmyndum, af því að á þeim sé ég svo margt, sem ekkert er getið um í bókunum. Allt verður svo miklu ljósara. Ég alveg sé það fyrir mér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.