Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Page 90

Menntamál - 01.06.1955, Page 90
152 MBNNTAMÁL Sömu höfundar skýra frá niðurstöðum annarra upp- eldisfræðinga, Woods og Freemans, sem rannsökuðu árangur af kennslu með kvikmyndum í landafræði og nátt- úrufræði hjá ellefu þúsundum barna í 4., 5. og 6. bekkjum. Rannsóknin fór fram á þá leið, að valdir voru tveir hóp- ar, sem töldust svipaðir að námsgetu. Öðrum var kennt án kvikmynda og með venjulegum tækjum og aðferðum, en hinum var kennt með hentugum kvikmyndum auk bókanna. Báðir hópar fóru yfir sama efni og voru síðan prófaðir með sams konar prófi. í skýrslu sinni segja þeir: — Ef tekið er meðaltal af niðurstöðum prófanna í öllum rannsóknarstöðunum og í öllum greinum samanlagt verð- ur niðurstaðan sú, að kvikmyndahópurinn stóð saman- burðarhópnum verulega miklu framar. í landafræði vann hann með 33% mun, og í náttúrufræði með 15% mun----------. Á líka lund eru umsagnir ýmissa rannsóknarmanna, sem höfundar áðurnefndrar bókar vitna í. „---Fræðslu- kvikmyndir eru geysiáhrifamikið tæki til að miðla þekk- ingu og hugmyndum og til þess að móta afstöðu og mat.“ Við þessar rannsóknir kom það fram, að sumir kenn- arar óttuðust, að nemendur, sem fengju að njóta kvik- myndafræðslu, mundu fá ímugust og leiða á bókum. Þetta var rannsakað allrækilega, og raunin varð þveröfug. Myndirnar virtust vekja löngun til að vita meira og lesa sér til um sama efni, og kom það fram í stóraukinni að- sókn að lesstofum skólanna. Þá var allrækilega athugað, hvernig skynsamlegast væri að nota kvikmyndirnar, til þess að sem beztur árangur næðist. Kom það fram, að þar sem þær voru notaðar helzt sem bragðbætir eða krydd í kennsluna, gerðu þær að vísu nokkurt gagn, en ekki stórvægilegt. Þar sem lcennarinn hafði undirbúið sýninguna með því að tala rækilega við þau um efni myndarinnar og vakið forvitni þeirra og eftirvæntingu, rifjað efnið síðan uyy að lokinni sýningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.