Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 113

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 113
MENNTAMÁL 175 BÓK ARFREGN. Skúli Þorsteinsson: Börnin hlæja og hoppa. Leiftur h/f 195/. Ekki verður sagt, að mikill gróandi sé í íslenzkri skóla- bókaútgáfu, og er það miður farið, svo knýjandi sem þörfin er á ýmsum nýjungum á þessu sviði og nauðsynleg- um endurbótum. Það er þess vegna full ástæða til þess að fagna og þakka fyrir útgáfu nýrrar bókar, sem Skúli Þorsteinsson, skóla- stjóri á Eskifirði, hefur sent frá sér og hann nefnir Börn- in hlæja og hoppa. „Henni er sérstaklega ætlað að vekja áhuga ykkar (þ. e. barnanna) fyrir náttúrunni, fegurð hennar, gróðri og dýralífi,“ segir höfundur í formála. Það er ekki vandalaust verk að klæða þetta efni í lipran og skemmtilegan búning, svo að börnum þyki girnilegt. En þetta hefur höfundi tekizt vel. Bókin er fyrst og fremst hjálpartæki í sambandi við átthagafræðinámið, en hún er líka ágæt lesbók, skrifuð á skýru og góðu máli. Efni bók- arinnar er hverjum lesanda hollt, heilbrigt og göfgandi lestrar- og umhugsunarefni. Bókin á erindi til allra barna og unglinga. Það litla, sem mætti kannske að bókinni finna, er það, að höfundur virðist seilast um of og að óþörfu til lítt þekktra og torskilinna orða. Má vera, að sumum finnist þetta kostur, einkum fyrir eldri börn, en fyrir yngri lesendur verður bókin ekki eins lystug fyrir bragðið. Kennslutæki og bókmenntir eru sitthvað. Enginn skóli ætti að láta bókina Börnin hlæja og hoppa vanta í bókasafn sitt. Bókin er snoturlega út gefin, letur stórt og greinilegt, pappír góður og prentvillur hverfandi. Verði bókarinnar er mjög í hóf stillt. Hún kostar kr. 20.00. Það er Leiftur h/f, sem gefur hana út. Vilbergur Júlíusson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.