Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 118

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 118
180 MENNTAMÁL Sitt af hverju tæi. Nefnd til að undirbúa sálfrœðilega þjónustu i skólum. 18. april skipaði menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson nefnd til að gera tillögur eða eftir atvikum semja lagafrumvarp um skipun sálfræðilegrar þjónustu í skólum. Skal nefndin ltafa lokið störfum eigi síðar en 1. sept n. k. í nefndinni eru: Ásgeir Pétursson stjórnar- ráðsfulltrúi, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og dr. Matthías Jónasson, er hann form. nefndarinnar. Jónas Pálsson fœr styrk til að rannsalia forsagnargildi einkunna. Menntamálaráð hefur veitt Jónasi Pálssyni sálfræðingi 1500,00 króna styrk til þess að rannsaka forsagnargildi einkunna á landsprófi. Eink- unnir á landsprófi skera úr um það að miklu leyti, hverjir freista menntaskóla-, kennara- og háskólanáms. Er því ekki einskis vert að vita með sæmilega glöggum liætti, hversu trúverðuglega einkunnirnar segja fyrir um hæfni manna til að stunda áður nefnt nám, enda mun fræðslumálastjóri og formaður landsprófsnefndar hafa óskað eftir, að Jónas ynni þetta starf, rektorum menntaskólanna mun einnig liafa þótt það æskilegt, og fleiri mæltu með því. Það er ánægjulegt, að menntamálaráð hefur viðurkennt þetta við- fangsefni, hitt er annað mál, hversu langt sú fjárhæð dregur til vanda- sams vísindastarfs, er lirekkur naumast fyrir hálfri útidyrahurð eld- húsmegin á einum skóla. Landsprófið hefur, sem kunnugt er, nokkur áhrif, bein eða óbein, á allt skólastarf í landinu. Nýr námsstjóri. Jóhannes Óli Sæmundsson var settur námsstjóri barnafræðslunnar á Austurlandi 7. marz s. 1. Nýr barnaskóli og kaþella i Hnífsdal. Svo sem mörgum mun í fersku minni, fauk barnaskólahúsið í Hnífs- dal í ofviðri 27. febrúar 1953. Var þegar hafizt handa um að undirbúa smíði nýs húss. Fé var að nokkru safnað með frjálsum samskotum. Vannst verkið greiðlega, og er því nú lokið. Kapella og skólahús er hér sambyggt. Húsið teiknaði Gunnlaugur Pálsson arkitekt. Biskup landsins, herra Ásmundur Guðmundsson, vígði kapelluna á föstudag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.