Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 9

Menntamál - 01.12.1955, Side 9
MENNTAMAL 191 merkingarlitlum umsögnum, til að hraði fáist í frásögn- ina, en síðar hafa mörg skáld leikið þetta eftir honum. Einnig má benda þeim á stígandina, sem víða kemur fyrir í sögunni, svo sem: „Svo kreppti vetur- inn fastar að með snjóþyngslum og ísalögum, fyrst skort- urinn, þá sulturinn og síðast skerandi hungrið.“ Og loks mætti benda á, hversu skáldið bregður upp sýnistíl með stuttum, hnitmiðuðum, sindrandi setningum, hve málið er auðugt í sögunni og hvernig skáldið lætur okkur skynja með upptalningu í lok sögunnar, hve lengi beinin hennar Stjörnu hafi hvílt í óbyggðum: „Hregg og hríðar, skin og skúrir fara yfir þau dag eftir dag og ár eftir ár.“ Þó að vel fari á því sums staðar í þessari sögu, að sögn- um sé sleppt, verður að taka það fram við nemendur, hve mikilvægu hlutverki þær gegna yfirleitt í málinu okkar og hve nauðsynlegt er að vanda til þeirra. Veltur oft á þeim, hvort setning er vel eða illa sögð. Þegar kvæði Einars Benediktssonar eru lesin, fer ekki hjá því, að gildi umsagn- anna verði nemendum ljóst. Hjá Einari fæðast umsagn- irnar í sigurkufli og eru oft máttarstoðir málsgreinanna. Nægir að nefna eitt dæmi: Brúnirnar þyngjast. Þeir harðna á hvarm. Það hrökkva af augunum neista él. Riðullinn þyrpist með arm við arm. Það urgar í jöxlum við bitul og mél. Þeir stytta sporin. Þeir stappa liófum og strjúka tauma úr lófum og glófum. Höfuðin lyftast. Hin lifandi vél logar af fjiiri undir söðulsins þófum. Meðal margra stílfyrirbrigða, sem ótalin eru og nem- endur eiga auðvelt með að skilja, eru hljóðgervingar. Tal- ið er, að sum orð séu mynduð með það fyrir augum að líkja eftir hljóði, t. d. sagnirnar: ískra, detta, blása, hvísla skrjáfa o. s. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.