Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 19

Menntamál - 01.12.1955, Side 19
MBNNTAMÁL 201 verður markmiðið að vera öllum auðskilið, ef atkvæðin eiga að birta rétta mynd af óskum nemendanna. Ekki er heldur minna vert að vita um andúð en samúð í bekknum. Það getur gerzt, að óvinir verði settir saman í vinnuflokk. Sumir beita því neikvæðum spuringum. Þá er spurt, hvern barnið kýs ekki að félaga o. s. frv. Aðrir vara við slíkum spuringum og telja, að þær geti aukið á misklíð, sem fyrir er. Vel má þetta vera rétt, og önnur ráð eru líka til en svona próf til þess að kynnast andúð innan bekkjarins." Af framanskráðu er ljóst, að Sterner gerir ráð fyrir því, að tengslapróf komi að mestu og beztu gagni við að velja nemendur saman í vinnuflokka. Hitt mun þó jafn- víst, að kennara er full þörf að vita um félagslega stöðu nemenda í bekk, enda þótt þeir vinni alls ekki saman í flokki. Barn, sem á engan félaga í bekknum og flestir bekkjarfélagarnir kjósa að vera lausir við, er tvímælalaust illa sett, og staða vinsæla barnsins getur líka verið ýmsum erfiðleikum háð. Tengslapróf mun jafnan gera þessa stað- reynd ljósari og auðvelda kennara að bæta úr félagsleg- um vandkvæðum innan bekkjarins. En ekki verður brýnt um of fyrir kennurum að beita tengslaprófi með háttvísi. Á það er einnig skylt að minna, að tengslaprófið segir að- eins til um stundarástand. Hér fer á eftir greinargerð Sigurðar Jóelssonar. Ég fékk starfandi kennara hér í Reykjavík til þess að framkvæma prófin í bekkjum sínum og voru þau gerð á aldrinum 8—12 ára. Vann ég síðan úr þessum prófum með aðstoð kennaranna, sem framkvæmdu þau. Um fram- kvæmdina studdist ég aðallega við ritið „Klassens sociale liv“ eftir H. C. Rasmussen og Gunnar Andersen. Framkvæmdin var á þessa leið: Fyrst lét kennarinn börnin fá óskrifaða miða og sagði þeim um leið, að þetta væri algerlega leynilegt og þau ættu ekki að setja nafn sitt á miðann. Síðan sagði hann börnunum að setja fyrst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.