Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 32

Menntamál - 01.12.1955, Side 32
214 MENNTAMÁL sæi rýrir hugmyndaauðgi barnsins. Ofhröðunin sviptir barnið nokkrum hluta af æsku sinni, getur valdið varan- legri truflun á persónuþroskanum og rænt manninn full- orðinn dýpt og auðgi sannrar mennsku. Hlutstætt uppeldi. Starfrænt uppeldi gerist án uppeldislegrar ætlunar. Maðurinn starfar til þess að geta lifað, en hann mann- ast í starfi. Óvitandi mótast hann af tíðaranda, tízku og háttum. Hann tekur svip af stétt sinni, þjóð og umhverfi, hann veit það e. t. v. ekki sjálfur, en gests augað sér það. Starfrænt uppeldi er ávallt tengt hlutstæðu lífi. Á hinn bóginn er jafnan nokkur hætta á því, að markvíst ugpeldi fjarlægist lifandi líf. Slíkt uppeldi hlítir gerðri áætlun. Ef það leitar vísindalegrar fótfestu, eru uppeldismarkmið- in tíðum sett fram með óhlutstæðum og almenum orðum, og er þá hætta á, að séraðstæður hvers barns gleymist. Uppeldisfræðilegum vangaveltum sést oft yfir kosti hlut- stæðs uppeldis. Dæmi: Siðalærdómur er tekinn fram yfir trúarlega iðJcun og fordæmi. Uppeldi í skólum mótast oft af þeirri skoðun, að maður- innn sé fyrst og fremst hugsandi og skiljandi vera, sem þarfnist einkum kenningar eða lærdóms til þess að geta lifað. Lengi virtist það vera frumatriði í skólauppeldi, að fyrst skyldi lært, síðan lifað. En þekkingin er þá fyrst frjó og lifandi, er hún tengist virku lífi. Og það gerist auðveldlegast, þegar þekkingin vinnst í hversdagslegu starfi. Það er misskilningur, að uppeldi geti ekki verið hag- nýtt og gott án uppeldisfræðilegrar kenningar. Gild þátt- taka í starfandi lífi og af hversdagslegri nauðsyn hefur stórkostleg áhrif á verðandi ungling, ekki einungis á félags- legt siðgæði hans, heldur á sjálfstæði hans að auki. Bókin getur ekki leyst þau áhrif af hólmi. í starfrænu uppeldi getur gildi og nauðsyn verks ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.