Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 36

Menntamál - 01.12.1955, Síða 36
218 MENNTAMÁL GUÐBJARTUR GUNNARSSON: Próf og próftækni. íslenzkir kennarar hafa samið próf, lagt þau fyrir nemendur sína, unnið úr þeim, vegið og mælt og út- deilt niðurstöðum sínum í fjölda ára. Þeir hafa haft umboð til að brautskrá fjölda fólks úr alls konar skólum til alls konar starfa — eða brautskrá það ekki — eftir ástæðum. Þeir hafa þannig haft bein áhrif á lífsstörf, frama og afdrif fjölda karla og kvenna. Ósjaldan er spurt um réttlæti í sambandi við próf. Mörg bitur orð hafa fallið, mörg beisk hugsun grafið um sig í hjörtum nemenda, jafnvel ódæðisverk kunna að hafa verið unnin til að veita útrás reiði og hatri vegna meints óréttlætis í sambandi við próf í skóla. En oftar er e. t. v. spurt um tilgang og gildi prófa, ekki sízt síðan hin svonefndu lands- próf miðskóla komu til sögunnar. Ætlun mín með þessum fáu línum um próf er fyrst og fremst að benda á veilur í prófkerfi okkar og skýra frá leiðum, sem aðrir hafa valið til að sneiða hjá þeim. Við samanburð á einkunnagjöf fjölmargra kennara fyrir sömu úrlausnir hefur það komið í ljós, að mismunur á ein- Guðbjartur Gunnarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.