Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 37

Menntamál - 01.12.1955, Page 37
MENNTAMÁL 219 kunnagjöf þeirra samkvæmt hinu gamla prófkerfi hefur verið allt að 70%. Tilfæri ég hér nokkur dæmi úr banda- rískum niðurstöðum: Enskupróf í gagnfræðaskóla einum var athent 142 ensku- kennurum, sem síðan áttu að dæma það. Munurinn á hæstu og lægstu einkunninni var 40%. Við bókmenntasögupróf í háskóla gáfu 34 kennarar fyrir sömu úrlausnir, og mis- munurinn var einnig 40%. í tveim neðstu bekkjum gagn- fræðaskóla gáfu 42 kennarar fyrir náttúrufræði, og mun- urinn var 60%. 115 landafræðikennarar gáfu fyrir sama prófið í landafræði; mismunurinn var 70%. — Þannig mætti lengi rekja ýmsar athuganir. Það hefur einnig kom- ið í ljós við hliðstæðar rannsóknir, að einkunnagjöf sömu kennara fyrir sömu úrlausnir ber hvergi nærri saman eftir nokkurra vikna bil. Það sem bjargar okkur íslend- ingum í þessum efnum er eingöngu fólksfæðin, þ. e. hversu tiltölulega auðvelt það er að gjörþekkja einstaka nem- endur og skipa þeim á réttan bás í einkunnagjöfunni „mið- að við hina.“ En „miðað við hina“ þarf að sjálfsögðu ekki að fela í sér tölulega rétta einkunnagjöf, heldur aðeins meira samræmi í útkomunni, hvort sem hún er 50% of há eða of lág. Ósamræmi þetta stafar af því, hversu ófullkomnar prófaðferðir eru notaðar. Höfuðgallinn er greinilega sá, að of mikið er af matsatriðum í prófunum, en of lítið gert að því að semja verkefnin þannig, að aðeins eitt afmark- að svar sé fullnægjandi við hverri spurningu. Hér kemur einnig til athugunar einkunnastiginn, sem notaður er við hin einstöku próf, en hann er æði misjafn eftir náms- greinum og einstaklingum, sem nota hann. Af því leiðir, að erfitt er að ákveða þyngd prófanna og ómögulegt að bera þau saman í þeim tilgangi að segja til um náms- getu einstakra nemenda eða nemendahópa. Nú tíðkast víðast hvar að setja ákveðna lágmarkseinkunn í sumum greinum, t. d. einkunnina 5.00. Það nægir að vísu til þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.