Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 45

Menntamál - 01.12.1955, Page 45
MENNTAMÁL 227 Þá nefni ég að síðustu dæmapróf, þar sem dæmi eru sett upp til úrlausnar, ýmist með tölum eða lesmáli. Þekkjum við þar þezt okkar venjulegu reikningspróf. En til viðþótar og oft í staðinn fyrir þá tegund dæma eru víða notaðar ýmsar rökþrautir, sem miða að því, að þjálfa nemandann í að draga ályktanir af gefnum forsendum, án þess að krafizt sé reiknislegrar þekkingar. Þetta miðar aftur að því að ala upp fólk með ,,hagnýta“ þjálfun og al- menna dómgreind. Við árspróf eða lokapróf er algengt í mörgum banda- rískum skólum og víðar að nota öll þessi form, og er prófið þá 6—8 vélritaðar síður og tíminn til úrlausnar um 1 klukkustund. f upphafi þessa máls var varpað fram spurningu m. a. um það, hvaða tilgangi kennsla og próf ættu að þjóna. Menn getur endalaust greint á um þessa hluti. En sé kennt, þá er oftast einnig prófað, og prófið hlýtur að vera í samræmi við markmið kennslunnar, hver sem þau annars eru. Tvennt er það m. a., sem hafa verður í huga, þegar próf eru samin og lögð fyrir nemendur, en það er gildi (vali- dity) og áreiðanleiki (reliability) prófanna. Gildi hefur prófið því aðeins, að það prófi það í raun og veru, sem því er ætlað að prófa. Áreiðanleki prófs er tryggður, ef það sýnir sömu eða mjög svipaða útkomu við endurtekningar, þ. e. ef það er sjálfu sér samkvæmt. Próf, sem byggjast að miklu leyti á ritgerðaspurningum eru óáreiðanleg vegna þess, að allt mat er óáreiðanlegt, eins og áður hefur verið sannað með dæmum. Áreiðanleiki þýðir hér annað en sannleiksgildi. Próf getur verið áreiðanlegt án þess að hafa gildi, en aft- ur á móti verður hvert það próf að vera áreiðanlegt, sem talið er hafa gildi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.