Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 47

Menntamál - 01.12.1955, Síða 47
MENNTAMÁL 229 JÖHANNES BJÖRNSSON dr. med.: Heilsugæzla í skólum. Síðari hluti. Matargjafir í skólum. Það er mjög misjafnt, hvernig það mál er leyst í ýmsum löndum og einstökum bæjarfé- lögum sama lands. í Kaupmannahöfn eru geysimiklar matargjafir handa öllum skólabörnum. Maturinn er til- reiddur á einum stað og fluttur þaðan til skólanna. Börn- in fá brauð með smjörlíki og ýmiss konar áleggi eftir vild, einn mjólkurpela, nokkuð af ávöxtum, og hæfilegan dag- skammt af a, c og d fjörefnum. í Gentofte, sem er sambyggð Kaupmannahöfn, en sér- stakt bæjarfélag, eru engar matargjafir. I Hollandi eru engar matargjafir í skólum. í Englandi er heitur matur framreiddur í öllum skólum og þeir foreldrar látnir borga, sem það geta. í Noregi og Svíþjóð eru matargjafir. Hér í Reykjavík er einungis gefið lýsi í skólum. Aftur á móti hafa langflest börn með sér mat í skólann, og virð- ist það ekki fara eftir efnahag foreldranna, hver hefur með sér mat og hver ekki. Hér hefur á undanförnum árum verið allmikið rætt og ritað um nauðsyn matargjafa og þá aðallega mjólkur- gjafa handa skólabörnum. Bæjarstjórnin hefur þrívegis óskað álits okkar skólalæknanna á þessu máli. Svar okk- ar hefur verið á þá leið, að við gætum ekki af holdafari eða heilsufari barnanna úrskurðað, að almennra matar- gjafa væri þörf. Aftur á móti væri það ekki á okkar færi að dæma um, hversu mikil brögð væru að því í bænum, að illa stæðir heimilisfeður ættu erfitt með að kaupa mat handa fjölskyldu sinni. Sömuleiðis höfum við tekið fram,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.