Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 49

Menntamál - 01.12.1955, Síða 49
MENNTAMÁL 231 I Danmörku og Hollandi og þeim öSrum löndum, sem ég hafði spurnir af, er ljósmeðferð ekki í skólum nema í sérskólum fyrir veikluð börn. Sjón- og heyrnartruflanir. Málhelti. Sjóntruflanir eru mjög algengar hjá skólabörnum. Um 10% þeirra þurfa að nota gleraugu um tíma eða að staðaldri. Blinda er aft- ur á móti mjög sjaldgæf hér á landi. Aðeins 5 börn á öllu landinu á aldrinum 5—14 ára eru blind eða svo sjón- döpur, að þau geta ekki fylgzt með öðrum börnum í skóla. Heyrnarleysi hr sömuleiðis fremur fátítt á landinu, þó er í einum aldursflokki, þeim sem er fæddur 1941, 8 heyrnarlaus börn. Mun þetta stafa af því, að á þeim tíma voru rauðir hundar óvenju útbreiddir. Á síðari árum hef- ur því verið veitt athygli, að þær konur, sem sýkjast af rauðum hundum á fyrstu fjórum mánuðum meðgöngu- tímans, fæða óvenju oft vansköpuð börn, og er vanskapn- aðurinn oftast fólginn í sjúkdómum í augum og eyrum. Það er því mjög til bóta, að telpukrakkar taki rauða hunda, og ættu allir foreldrar að gera sér far um, að svo megi verða, því að sjúkdómurinn er í sjálfu sér meinlaus að öðru leyti en því, sem að framan greinir. í öðrum aldursflokkum eru aðeins 0—2 heyrnarlaus börn í hverj- um. Uppfræðsla heyrnarlausra barna fer fram í Málleys- ingjaskólanum. I skólum hér á landi, sem víðast hvar annars staðar, er heyrn prófuð með því, hversu vel barnið heyrir hvísl í mismunandi fjarlægð. Þetta nægir út af fyrir sig til að ákveða, hvort barnið hafi nógu góða heyrn til að fygjast með kennslu, en prófið er ekki nógu nákvæmt til að ganga úr skugga um, hvort heyrnarskyn barnsins sé að fullu eðlilegt. Til þess þarf sérstakt tæki, heyrnarmæli (audio- meter), sem framleiðir hljóð með mismunandi bylgju- lengd. Dr. Jerlang, sérfræðingur í háls-, nef- og eyrna- sjúkdómum, ráðunautur við barnaskóla Kaupmannahafn- ar, tjáði mér, að tilraunir væri verið að gera þar með slík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.