Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 62

Menntamál - 01.12.1955, Page 62
244 MENNTAMÁL um efnismeðferð, en ekkert slíkt má vera bindandi, og því ekki hluti sjálfrar skrárinnar. En vilji fræðslumálastjórn- in kenna okkur, starfandi kennurum, kennslufræði (didak- tik), -—- og þess er auðvitað full þörf, — þá má gera það með bréfum, ritgerðum, útvarpserindum og námsskeið- um, en á námsskrá á slík kennsla engan veginn heima. Enginn veit, hvað fyrir barni liggur, eftir að það lýk- ur lögboðnu námi, hvort það heldur þá áfram skólanámi eða fer þegar til verka á þjóðarbúinu. Skylduskólann skipt- ir það og litlu máli, því að hann hefur engan tíma til að föndra við kennslu þeirra hluta, sem ekki eru jafngildir fyrir báða flokkana. Bókleg fræði eru nú orðin svo margþætt og viðamikil, að skylduskólinn getur ekki gert þeim nokkur þau skil, sem máli skipta fyrir framhaldsnám. Hverju skiptir það landfræðinema, hvort hann hefur numið nöfn 20 fjalla, í barnaskóla, eða 200 eða sagnfræðinema, hvort hann lærði Islandssögu Jónasar spjaldanna milli, á barnsaldri, eða las aðeins Blöndu sér til skemmtunar? Vissulega sára litlu. En hitt varðar miklu, að fróðleiksþrá unglingsins hafi verið glædd, en ekki slökkt, að augu hans hafi verið opnuð fyrir dásemdum náttúrunnar og mikilvægi sög- unnar, svo að hann hiki ekki við að leggja á sig erfiði, til þess að auka þar þekkingu sína. Þetta gildir einnig um hinn unglinginn, sem hættir skólanámi, því að einnig honum er þörf miklu meiri þekkingar, á öllum sviðum, en nokkur barnaskóli getur veitt, og þeirrar þekkingar verður hann að afla sér af eigin hvötum. Eins er þessu farið á atvinnusviðinu. Verkaskipting er nú orðin svo fjölþætt og djúptæk, og fer þó enn ört vaxandi, að fásinna er að ætla alþýðuskólum að kenna nemendum sínum þau handtök, sem þeir verða síðar að beita við vinnu sína. Verkkennsla í barnaskólum (til 14 eða 15 ára aldurs) er á illum villigötum, ef hún stefnir að því að gera nemendurna að smiðum, saumakonum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.