Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 63

Menntamál - 01.12.1955, Síða 63
MENNTAMÁL 245 matseljum eða beitingamönnum. Slíkt er alger tímaspjöll fyrir allan þorra nemendanna, og til lítils gagns fyrir þá fáu, sem seinna nema þessi störf. Nei, verknámið á að temja börnunum fræðilega athygli, íhygli og varkárni, sem auðvelda hvert verk og forða frá mistökum, og vand- virkni, sem elur frjóa sköpunargleði. Hver sem hefur á barnsaldri tamið sér slíkar starfsvenjur, verður dugandi verkamaður, hvað sem hann stundar, og sízt mega þeir, sem síðar helga sig bóklegum fræðum, fara á mis við þá kennslu. Verknám, sem ég vil heldur kalla handavinnu að gömlum sið, hvort sem verkefnið er matreiðsla, smíð- ar, garðyrkja eða eitthvað annað, ætti því að skipa virðu- legan sess í öllum alþýðuskólum, en til kennara í þeirri grein þarf að gera allt aðrar kröfur og meiri en tíðkazt hefur. Öllum námsgreinum alþýðuskóla má skipta í tvo flokka: höfuðgreinar og aukagreinar. Höfuðgreinarnar eru: móðurmálið og reikningur. Lestur og skrift eru óaðskiljanlegir þættir móðurmáls- ins og skrift og teikning reikningsins. Þessar greinar eru höfuðgreinar vegna þess að án góðrar kunnáttu í þeim verður engin önnur námsgrein numin að gagni, en hver sem er leikinn í lestri, skrift og teikningu og vel að sér í móðurmáli sínu og reikningi, á mjög hægt með nám hverrar annarrar greinar, bók- legrar og verklegrar, jafnvel án kennara, ef bókakostur er nægur. Allar aðrar námsgreinar eru aukagreinar, vegna þess að þær eru ekki frumskilyrði almenns náms, hversu rnikil- vægar sem þær þó kunna að vera. Þær eiga því engan veg- inn jafnan rétt á tíma og kröftum skólans og höfuðgrein- arnar. Eðlisfræði (efnafræði meðtalin) hefur þó nokkra sérstöðu, og ætti nú, um nokkurra áratuga skeið, að njóta meiri tíma en aðrar aukagreinar. Fyrst vegna þess að af- koma allra höfuð atvinnuvega okkar er mjög háð kunn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.