Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 73

Menntamál - 01.12.1955, Page 73
MENNTAMÁL 255 rænu menningarnefndarinnar lagt fyrir ráðherrafundinn, en menningarnefndin átti stefnu í Reykjavík skömmu áður en ráðherrafundurinn hófst. Á fundinum voru samþykktar ályktanir m. a. um a) Að hvetja norrænu menningarnefndina til þess að gera athuganir á lesefni unglinga og e. t. v. að leggja fram tii- lögur um úrbætur á því sviði. b) Að norræna menningar- nefndin tæki til athugunar tillögu íslands að gefa út sam- norrænt fræðslurit um menningarmál á Norðurlöndum og ennfremur að gefa út handbók á einhverju heimsmálinu um fræðslumál á Norðurlöndum. c) Að veita, eftir ósk norrænu menningarnefndarinnar, fé til útgáfu á skýrslu um skólaskipun og umbætur í skólamálum á Norður- löndum. d) Að vinna að því, að þær reglur gildi um laun skiptikennara, sem norræna menningarnefndin hefur mælt með. e) (eftir ósk norrænu menningarnefndarinn- ar) að börn af norrænu foreldri, sem ekki eru ríkisborg- arar í því Norðurlandanna, sem þau dveljast í, njóti sömu styrkja og fríðinda við nám sem heimabörn. Þá barst fundinum greinargott erindi frá nefnd þeirri, sem menntamálaráðuneytið danska skipaði 27. jan. s. 1. til að rannsaka sóðabókmenntir og gera tillögur um að koma á framfæri betra lesefni meðal barna og unglinga. f nefnd þessari eru 24 fulltrúar, m. a. fulltrúar fræðslumálastjórn- arinnar, skólastjóra, bókasafna og dagblaða, sálfræðinga, rithöfunda, útgefenda o. fl. Sömuleiðis barst fundinum erindi frá norrænu menn- ingarnefndinni varðandi tillöguna um að gera yfirlits- skýrslu um skólamál og umbætur á þeim á Norðurlöndum. Svo sem áður hefur verið greint frá í Menntamálum hafa Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð skipað sérfróða fulltrúa í nefndir — sérfræðinganefndir — til að efla norræna samvinnu um uppeldisfræðileg rannsóknarstörf. Á fundi í Kaupmannahöfn 22. og 23. apríl s. 1. mælti nefndin með því, að menningarnefndin safnaði gögnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.